Frjáls verslun - 01.09.2007, Blaðsíða 19
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 19
Forsíðu
Nordic
Partners ehf.
Suðurgötu 10, Reykjavík
Flutt til Íslands 2004
Hluthafar:
Gísli Reynisson 54%
Jón Þór Hjaltason 17,5%
Bjarni Gunnarsson 17,5%
Daumants Vitols 11%
Heildareignir með dótturfélögum
metnar á 65 milljarða ísl. kr.
Eiginfjárhlutfall um 50%.
Starfsmenn alls um 8.000.
Öll dótturfélög rekin með
hagnaði og öll að fullu í
eigu NP.
Nordic Partners ehf.
Fjórir fjárfestar sem starfað
hafa saman frá árinu 1995.
Aðalumsvif:
Iðnrekstur og útleiga
á iðnaðarhúsnæði í
Eystrasaltslöndunum
og Póllandi.
Þrjú hótel ásamt fleiri
fasteignum í miðborg
Kaupmannahafnar. Hotel
D´Angleterre frægasta
eignin.
Félagið skráð á Íslandi
2004, en 98-99% af
umsvifunum í útlöndum.
Reikningshald í evrum.
Nordic Sea
Sala á gæðamatvöru
á Íslandi, alls á annan
tug verslana í Reykjavík.
Fiskibúðirnar Fiskisaga,
Gallerí Kjöt og Ostabúðin,
Bitruhálsi. Auk þess
fiskverkunin Sjófiskur.
Aðrar fjárfestingar
Mest í Lettlandi. Hafnir og
rekstur þeirra. Framleiðsla
og vinnsla á timbri. Minni
eignir í Tiblisi í Georgíu og í
löndum Austur-Evrópu.
Nordic Partners ehf.
Nafn: Gísli Þór Reynisson.
Maki: Anna Margrét Kristinsdóttir.
Börn: Gabríel, 18 ára, Anna Fríða, 17 ára,
Benjamín Ágúst, 13 ára og Katrín Rósa, 10 ára.
Starf: Fjárfestir.
Helsta eign: 54% í eignarhaldsfélaginu Nordic Partners ehf.
Starfsmenn: Um 8.000.
Umsvif: Félagið skráð á Íslandi en 98 til 99% umsvifa erlendis.
Nordic Heildareignir um 65 milljarðar.
Partners: Eiginfjárhlutfall um 50%.
Fæddur: Árið 1965 í Kópavogi.
Uppvöxtur: Kópavogsbúi í húð og hár.
Menntun: Stúdent frá Verslunarskólanum.
MBA gráða frá Lewis and Clark í Oregon.
Doktorsnám við University of Oregon.
Doktorsgráða í fjármálafræðum frá háskólanum
í Tampere í Finnlandi.
Eftir það: Rannsóknir í fjármálafræðum við Harvard háskóla.
Fyrsta GÖ-dreifing sem hann stofnaði á árunum í
fyrirtækið: Verslunarskólanum og annaðist dreifingu og útkeyrslu
á BÚR-karfa til verslana.
viðtal