Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.09.2007, Blaðsíða 37
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 37 Háskólanám í lögfræði Að loknu menntaskólanámi hélt Þórunn beinustu leið í lagadeild Háskóla Íslands og segir það örugglega hafa haft áhrif á námsvalið að faðir hennar var lögfræðingur, þó að hún hefði ekki viðurkennt það á sínum tíma. Hún ákvað að þreyta inntökuprófið í lögfræðina með því hugarfari að ef hún næði því ekki myndi hún snúa sér að íslensku eða sögu. Svo fór þó ekki og að loknu námi hér heima, eftir að hafa starfað sumarlangt hjá sýslumanninum í Búðardal, hélt Þórunn til mastersnáms við Cornell University Law School í fallegum háskólabæ á austurströnd Bandaríkjanna. Þórunn segir námið þar hafa opnað sér allt aðra sýn á lögfræðina og tamið sér gagnrýna hugsun því eftir á að hyggja hafi sér fundist vera dálítil mötun í lagadeildinni hér heima og undantekning ef haldnir voru verkefnatímar, þó að það hafi nú gjörbreyst. Í Bandaríkjunum hafi kennsluaðferðirnar hins vegar byggst á því að nemendur voru miskunnarlaust teknir upp og prófessorarnir verið í endalausum rökræðum við þá. Þórunn naut tímans í Bandaríkjunum og heldur enn sambandi við suma skólafélaga sína. Vill reyna á sig í starfi Eftir mánaðarferðalag um Bandaríkin var kominn tími til að snúa heim til Íslands og fór Þórunn þá að vinna, fyrst sem fulltrúi á lögmannsstofu föður síns, en síðar sem einn af eigendum stofunnar sem nú heitir LEX. Þar hefur hún nú starfað í nærri 25 ár og stofan gjörbreyst og stækkað í gegnum árin. Þórunn segist vera svo lánsöm að starfa á vinnustað þar Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður og einn eigenda LEX lögmannsstofu. n æ r m y n d a f þ ó r u n n i g u ð m u n d s d ó t t u r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.