Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.09.2007, Blaðsíða 17
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 17 Forsíðuviðtal HOtEL D´AnGLEtERRE - GimStEinninn í SAfninu Gísli Þór reynisson HjÁ NoRDIc PaRTNERS Í E INkaVIðTaLI V Ið FRjÁLSa VERSLuN: j á, svona er lífið,“ segir Gísli Þór Reynisson, og spyr hvort ekki megi bjóða upp á samloku úr eldhúsinu meðan við spjöllum saman um óvænta frægð hans sem fjárfestis. Samloku úr eldhúsi Hotel D´Angleterre við Kongens Nytorv í hjarta Kaupmannahafnar. Jú takk, ætli að ekki. Þetta er veitingastaður sem Kaupmannahafnarblaðið Berlingske Tidende hefur rétt nýverið gefið fimm stjörnur (og ekki sex af því að blaðið gefur mest fimm stjörnur, sagði þar) og hér hafa frægustu skáld, listamenn, skemmtikraftar og valdamenn sinnar samtíðar verið gestir í 250 ár – sofið í herbergjunum, snætt í veitingasalnum. Menn eins og Halldór Kiljan Laxness og grínarinn Danny Kay svo aðeins tveir séu nefndir. Það dregst ofurlítið að Gísli komi með samlokurnar úr eldhúsinu en þegar hann kemur afsakar hann sig og segir: „Bara smáuppákoma. Mary, krónprinsessa Dana, kom með vinkonu sína, greifynju, að borða. Alltaf einhverjar öryggisráðstafanir þegar fólk úr konungsfjölskyldunni kemur,“ segir Gísli og við blaðasnápar sættum okkur við að krónprinsessur og greifynjur hafa forgang á Hotel D´Angleterre. Þannig hefur það verið í 250 ár. Frægasta hótel Norðurlanda En við erum að tala um lífið og hótelið og frægðina við Kópavogsbúann Gísla Þór Reynisson. „Það er bara svo, að kaup á einu frægu hóteli vekja miklu meiri athygli en aðrar fjárfestingar í húsnæði,“ segir Gísli því hann og fjárfestingafélagið sem hann á stofnaði og á meirihluta í – Nordic Partners ehf. – hefur starfað í mörg ár og náð Gísli Þór Reynisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.