Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Side 25

Frjáls verslun - 01.10.2008, Side 25
26 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Forsíðu grein Skattborgarinn ÍslendingAr vildu ekkert lærA Ísland og Noregur, tvö ríki með Atlantsálana á milli, en samt saman á evrópska efnahags-svæðinu með eigin gjaldmiðil að reka sín viðskipti. Sömu reglur í aðalatriðum en samt eru örlögin ólík í fjármálakreppu haustsins. Íslenska bankakerfið hrundi til grunna á fáum dögum en norsku bankarnir standa óhaggaðir. Frjáls verslun spyr: Hvað hafa Norðmenn gert öðruvísi en Íslendingar? texti: gísli kristjánsson • MyNdir: ýmsir SkAttborgAriNN SkoðAr Svör ÞriggjA NorSkrA HAgSpekiNgA uM HruN ÍSleNSku bANkANNA:

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.