Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 57
58 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Úlfar Eysteinsson: „Okkur áskotnaðist hins vegar heið- argæs sem verður í matinn í ár. Ég fylli hana með þurrk- uðum ávöxtum og steiki hana í 30 mínútur við 180 gráður og síðan í um þrjá tíma við 110 gráður. Þetta er algjör himnasæla. Þetta er svo bragðgott og verður svo meyrt þegar búið er að moðsteikja þetta svona.“ Úlfar hjá Þremur Frökkum Hátíðarmatur mat- reiðslumeistarans Úlfar eysteinsson matreiðslumaður rekur veitingastaðinn Þrjá Frakka. Þegar hann er spurður um matinn á aðfanga- dagskvöld segir hann: „Í forrétt er ég með ristaðan humar í smjöri, sítrónusafa og hvítlauk. Ég hef steiktan lambahrygg í aðalrétt sem ég ber fram með rauðkáli, sykurbrúnuðum kartöflum og brúnni sósu.“ Heimalagaður ís er í eftirrétt. „Við erum yfirleitt með gesti á jóladagskvöld og bjóðum þá upp á í forrétt rækjur, humar og hörpuskel sem við setjum í tartalettur og gratínerum. Síðan höfum við hangikjöt með uppstúfi auk þess sem við erum með laufabrauð.“ Hvað gamlárskvöld varðar eldar Úlfar yfirleitt kalkún eða pekingönd. „Okkur áskotnaðist hins vegar heiðagæs sem verður í matinn í ár. Ég fylli hana með þurrkuðum ávöxtum og steiki hana í 30 mínútur við 180 gráður og síðan í um þrjá tíma við 110 gráður. Þetta er algjör himnasæla. Kjötið er svo bragðgott og verður svo meyrt þegar búið er að moðsteikja það svona.“ Ávextir eða irish coffee er svo á boðstólum þegar líða tekur að áramótum. Páll Stefánsson Skíðaferðir í útlöndum um jólin Páll Stefánsson ljósmyndari hefur verið í útlöndum öll jól frá alda- mótum en hann, eiginkonan og börnin tvö hafa farið í skíðaferðir til Frakklands, Ítalíu og Bandaríkjanna. Fjölskyldan var einmitt í Bandaríkjunum í fjórar vikur í fyrra og á aðfangadag voru þau stödd í Salt Lake City. dagurinn leið eins og hver annar dagur í ferðinni – skíðaíþróttin var iðkuð af kappi – og um kvöldið fóru þau út að borða á veitingastað. „Það er best að vera með fjölskyldunni um jólin,“ segir Páll, „og það er ekkert betra en að kúldrast saman á hóteli.“ Hann segir að með því að vera í útlöndum á þessum tíma sleppi hann við hlaup og stress fyrir jólin. Fjölskyldan dvaldi í fyrra í tvo daga í Las Vegas og var þar um áramótin. „Krakkarnir fóru á tónleika þar sem rapparinn Kane West taldi niður þegar leið að áramótum og við hjónin fórum í leikhús og sáum sýningu með Cirque du Soleil.“ Páll og fjölskylda verða á Íslandi um jólin að þessu sinni. efnahagsástandið ræður því. Páll Stefánsson. „Það er best að vera með fjölskyldunni um jólin,“ segir Páll, „og það er ekkert betra en að kúld- rast saman á hóteli.“ Jólin koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.