Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Síða 16

Frjáls verslun - 01.03.2006, Síða 16
FRÉTTIR 16 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 Samtök ferðaþjónustunnar: Það var glatt á hjalla í viðskiptaráðuneytinu þegar skrifað var undir samstarf viðskiptaráðuneytisins, Viðskiptaháskól- ans á Bifröst, Félags kvenna í atvinnurekstri, Jafnréttis- ráðs, Jafnréttisstofu og Samtaka atvinnulífsins um gerð svonefndrar Jafnréttiskennitölu. Það er rannsóknarsetur vinnuréttar- og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst sem reikna mun Jafn- réttiskennitöluna út á hverju ári, en henni er ætlað á að mæla jafnrétti í stærstu fyrirtækjum landsins og hvernig það breytist ár frá ári. Líkt og Frjáls verslun gerði á síðasta ári þá er ætlunin að birta á hverju ári upplýsingar um konur í stjórnum 100 stærstu fyrirtækja landsins sem og upplýsingar um þær konur sem gegna störfum forstjóra og framkvæmdastjóra í 100 stærstu fyrirtækjum landsins. Ennfremur er ætlunin að móta nokkra mælikvarða á árangur fyrirtækja í jafnréttismálum og raða fyrirtækjunum upp á lista frá 1 til 100 eftir því hver staða jafnréttismála er innan þeirra. Hvað selur Ísland? Þetta var yfir- skrift aðalfundar Samtaka ferða- þjónustunnar sem haldinn var nýlega. Ýmis spennandi erindi voru lögð fram þar sem áhersla var lögð á að velta upp sókn- arfærum sem liggja í íslenskri ferðaþjónustu. En hvað selur Ísland? „Svör framsögumanna á fundinum við þessari spurningu voru oftast þau að Ísland eigi að vera ekta og frumlegt. Við þurfum að selja íslenskan mat og íslenska menningu,“ segir Erna Hauks- dóttir, framkvæmdastjóri Sam- taka ferðaþjónustunnar. „Ferðaþjónustan þarf að vera menningartengd til að trekkja fólk að og við þurfum að hafa spennandi íslenska veitinga- staði um allt land sem selja íslenskt hráefni. Við verðum að skapa okkur sérstöðu með stórkostlegri náttúru, mat, afþreyingu og öðruvísi þjónustu þannig að útlendingum finnist áhugavert að koma hingað til lands. Til þess þurfum við að vera með eitthvað annað en það sem þeir fá úti á næsta götuhorni heima hjá sér.“ „Einn af þeim, sem hélt framsöguerindi á aðalfundinum, var Hermann Haraldsson, fram- kvæmdastjóri OMD Nordic, en hann varpaði fram þeim mögu- leikum sem tæknin getur nýst ferðaþjónustunni. Hermann skýrði frá því hvernig tæknin minnkar heiminn og að fólk vill ferðast meira á eigin vegum en áður. Þetta kallar á mikla nýsköpun í ferðaþjónustu, nýsköpun sem getur fært fólk til okkar og það er það sem við þurfum stöðugt að hugsa um,“ segir Erna. Samstarfi fagnað. Frá vinstri: Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, Fanný Gunnarsdóttir, formaður Jafnréttisráðs, Elín Blöndal frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst, Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra, Margrét Kristmannsdóttir, formaður FKA, og Hannes Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Samstarfi fagnað - hönd í hönd Kátir fundarmenn á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar. Í fremstu röð frá vinstri: Svanhildur Konráðs- dóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Anna Sverrisdóttir, markaðs- og sölustjóri Bláa lónsins, Halldór Harðarson, markaðsstjóri Icelandair, Gunnar Már Sigurfinnsson, markaðs- og sölustjóri Icelandair, Berg- þór Ólason, aðstoðarmaður samgönguráðherra. Hvað selur Ísland?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.