Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 46
46 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 Þ að voru 54 starfsmenn um ára- mótin en við vorum orðin 94 nú í aprílmánuði þannig að það sýnir kannski glöggt hversu hratt fyrirtækið er að stækka. Einnig erum við með 150 sjálfboðaliða úti um allan heim sem hjálpa til með tölvuleik- inn þannig að það eru margir sem koma að þessu. Við erum með góðan hóp listamanna og vísindamanna sem eiga það sameigin- legt að tölvuleikir eru ástríða þeirra og hér kemur fólk jafnvel frá öðrum heimsálfum til að vinna við leikinn,“ segir Ívar Kristjáns- son, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs CCP, og bætir jafnframt við: „Ástæðan fyrir því að við stækkum svo ört núna er að eftir því sem fleiri koma inn í leikinn þá eykst verðgildi hans. Það mætti líkja þessu við símkerfi því nytsemi þess eykst eftir því sem fleiri koma inn í það.“ Flókinn og víður leikur EVE-Online leikurinn byggist upp á 5.000 sól- kerfum þar sem menn þvælast milli kerfanna eftir ákveðnum leiðum. Á leiðunum verða ýmsar hindranir á vegi leikmanna og ýmsir kostir eru í boði. Það er engin endastöð í leiknum en það veldur því, að möguleikar hans og langlífi eru ótvíræðir. „Leikurinn endurspeglar í raun veruleika spilara þegar þeir taka sér hlutverk í leiknum, leikurinn er opinn og ekki nein fyrirfram ákveðin endastöð skilgreind. Leikmenn setja sér sjálfir markmið og þegar þeir ná þeim þá eru það sigrarnir sem þeir upplifa í leiknum. Þetta er flókinn og djúpur leikur og hann er búinn til fyrir fullorðið fólk en meðalaldur leikmanna í EVE-Online er 27 ár. Hugmyndin var að búa til leik fyrir vel greint og menntað fólk sem myndi finna sig í þeim veruleika sem EVE-Online býður upp á og takast á við þá krefjandi áskorun sem leikurinn er, og það virðist hafa tekist,“ segir Ívar. E V E - O N L I N E T Ö L V U L E I K U R I N N Fyrirtækið CCP er í útrás á Asíumarkaði með þrívíddarleik- inn EVE-Online. Nú eru rúmlega 100 þúsund áskrifendur að leiknum, en þeir voru 28 þúsund fyrir þremur árum. Nú er Kína næsta markaðssvæði fyrir leikinn. STÍGA STÓRA SKREFIÐ! Ívar Kristjánsson er framkvæmdastjóri rekstrarsviðs CCP sem á tölvuleikinn EVE-Online sem hefur vaxið undurhratt á síðastliðnu ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.