Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 70

Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 S á eiginleiki fyrirtækja að laða til sín og halda í áreiðanlegt og samkeppnishæft starfsfólk er lyk- illinn að því að ná árangri á mark- aði og halda samkeppnisforskoti. Miklar breytingar á vinnumarkaði, s.s. einkavæð- ing opinberra fyrirtækja, sameiningar og yfirtökur, hafa haft áhrif á skipulag fyrir- tækja og störf innan þeirra en ekki síður á samband starfsmanna og atvinnurekenda. Við ráðningu gera fyrirtæki formlega ráðningarsamninga við starfsmenn. Þessi formlegi ráðningarsamningur tekur mið af almennu lagaumhverfi og kjarasamningum og inniheldur þætti sem starfsmaður og atvinnurekandi semja sérstaklega og form- lega um sín á milli, s.s. laun og vinnutíma. Á sama tíma verður hins vegar einnig til samningur milli þessara aðila sem nefndur hefur verið sálræni samningurinn. Sálræni samningurinn Sálræni samningurinn felur í sér væntingar starfsmanna til atvinnurekenda sem byggj- ast meðal annars á stærð fyrirtækisins, starfsemi þess, ímynd og orðspori. Ólíkt formlegum ráðningarsamningum byggir sál- ræni samningurinn á upplifun og því getur túlkun á honum af þeim sökum verið mis- munandi milli starfsmanns og atvinnurek- anda og jafnvel ólík milli einstakra starfs- manna gagnvart sama atvinnurekanda. Sálræni samningurinn hefur áhrif á starfsánægju, frammistöðu og tryggð starfs- manna og vekur það upp spurningar um hvaða þættir það eru sem skipta mestu máli í samningnum. FYRIR RÁÐNINGU: Áður en einstaklingar ráða sig í vinnu hafa þeir gert sér ákveðnar hugmyndir um hvað vinna og ákveðin störf fela í sér. Þessar skoðanir eða viðmið hafa t.d. mótast í uppvexti og í gegnum nám og fyrri störf. RÁÐNINGARFERLI: Við upphaf ráðningar- ferlis hafa bæði umsækjandi og atvinnu- rekandi takmarkaðar upplýsingar hvor um annan. Í ráðningarferlinu gefa báðir aðilar TEXTI: NEMENDUR Í MEISTARANÁMI VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS MYND: GEIR ÓLAFSSON SÁLRÆNI SAMNINGURINN Lítið sem ekkert hefur verið fjallað um „sálræna samninga“ á vinnu- mörkuðum. Við ráðningu gera fyrirtæki formlega ráðningarsamninga við starfsmenn. En á sama tíma verður „sálræni samningurinn“ til. Greinarhöfundar eru í meistaranámi við Háskóla Íslands. Frá vinstri: Hrönn Helgadóttir, Sigríður Ásta Ásbjarnardóttir og Una Sigurðardóttir S T J Ó R N U N
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.