Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 99

Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 99
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 99 húsum en að sögn Jóhönnu hefur dregið úr innflutningi þeirra að undanförnu. Miðbæjarkjarni skipulagður Þá má geta þess að verið er að skipuleggja sérstakan mið- bæjarkjarna til vinstri þegar ekið er inn í bæinn. Viðræður standa yfir við verktaka um að þeir byggi þar verslunar- og þjónusturými og íbúðabyggð í bland. „Uppbyggingin hér er spennandi en þetta er kannski svolítið erfitt þegar öll verk- efni eru að hefjast á svipuðum eða sama tíma, þar með talin uppbygging iðnaðarhverfis ekki langt frá miðbæjarkjarn- anum.. Þar er ætlunin að verði m.a. trésmíðaverkstæði, jarð- vinnsluverktakar og þjónustu- fyrirtæki.“ Eitt af því sem vakið hefur hvað mesta ánægju bæjarbúa í Vogunum er net göngustíga sem lagt hefur verið um allt þorpið og meðfram sjónum. Markvisst hefur verið unnið að gerð stíganna síðustu ár og eru þeir upplýstir og malbikaðir. Þeir eru nú orðnir um 4 km langir, bætt hefur verið við um einum kílómetra á ári og verður það einnig gert í sumar. „Þessi framkvæmd er geysilega vinsæl og nefna má að stígurinn meðfram sjónum gengur undir nafninu Ást- arbrautin! Á undanförnum árum höfum við tekið okkur verulega á í umhverfismálum almennt, nú er til dæmis unnið að því að fegra umhverfi tjarnarinnar sem er niðri við höfnina, en varðandi höfnina sjálfa má segja að hún sé nú orðin aðallega smábáta- eða skemmtibáta- höfn.“ Fleiri vinna utanbæjar Atvinnumál í Vog- unum eru með þeim hætti að 65% íbúa vinna utan svæðisins. Jóhanna segir að skýring- una sé að finna í því að fólk, sem flust hefur í Vogana af höfuðborgarsvæðinu, vinnur þar áfram og ekur á milli. „Höfuðborgarsvæðið og Suð- urnes er orðið eitt atvinnu- svæði en þó er nauðsynlegt að atvinnulíf á hverjum stað hafi aðstæður til að blómstra. Ekk- ert atvinnuleysi hefur verið hér en mönnum finnst þó að draga þurfi að fyrirtæki og er unnið að því og margar umsóknir þar að lútandi hafa þegar borist. Við bjóðum öll fyrir- tæki sem vilja setjast að í Vogunum velkomin og erum að vinna að því að auka framboð atvinnulóða.“ Eldri borgarar hafa ekki gleymst í Vogunum og senn mun rísa þar sérstakur kjarni fyrir fólk 60 ára og eldra sem Búmenn byggja. Kjarninn verður með eins konar stórheimilissniði sem Búmenn byggja. Hverfið verður með eins konar stórheimilissniði að sögn Jóhönnu þar sem aldraðir munu geta keypt íbúðir og haldið Jóhanna Reynis- dóttir bæjarstjóri stendur hér við sundlaugina. Útsvarsprósentan í Vogunum 13,03%. Fasteignagjöld á íbúðar- húsnæði eru 0,30% og 1,5% á atvinnuhúsnæði. Gatnagerðargjöld hafa verið um 1,8 milljónir á einbýlishús. Vogar – vaxandi bær. sjálfstæði sínu sem allra lengst. Ekki verður um hefðbundna dvalarheimilisútfærslu að ræða en í hverfinu verður sérstök þjónustumiðstöð sem bærinn mun reka en íbúarnir ráða síðan sjálfir hvaða þjónustu þeir kaupa þar. Jóhanna segir að Landssamband eldri borgara hafi notað þessa hugmynd og kynnt sérstaklega á fundum þar sem rætt hefur verið framtíðarskipulag í öldrunarmálum landsmanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.