Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 104
104 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6
K
Y
N
N
IN
G
ÚR BORG Í BÆ
Skamm ur bygg ing ar tími skipt ir miklu máli þeg ar fjár magns kostn að ur er hár. For steypt ein inga hús eru hent ug ur bygg-
ing ar máti og ekki síst þeg ar hægt er að fá þau
ná kvæm lega eft ir höfði hús byggj and ans eins og
ger ist með Smell inn-hús in sem fram leidd eru
hjá Smell inn á Akra nesi. Upp setn ing ein ing-
anna tek ur skamm an tíma og hús in stand ast
á nauð ís lenskr ar nátt úru, sama hvort er vatn
eða vind ar, já, eða jarð skjálft ar.
Hall dór Geir Þor geirs son, fram kvæmda-
stjóri Smell inn, seg ir að hús in séu fram leidd
eft ir arki tekta teikn ing um sem
við skipta vin ir komi með og
hægt sé að steypa í ein ing um
nán ast hvað sem er. Sökkl ar,
út vegg ir, inn vegg ir, lofta-
plöt ur, stig ar, súl ur, sval ir og
ar in stromp ar eru hluti af því
sem Smell inn fæst við. Fram-
leiðslu tími og upp setn ing
tek ur mun skemmri tíma en
þeg ar um hefð bundn ar bygg-
ing ar er að ræða og þar með má lækka bygg ing-
ar kostn að inn.
Lengra á veg kom in Þeg ar Smell inn-veggirn ir
hafa ver ið reist ir á sinn stað er hús bygg ing in
mun lengra á veg kom in en þeg ar vegg ir
venju legs húss hafa ver ið steypt ir. Ein angr un
er kom in í út veggi og end an leg veð ur kápa
sömu leið is í þeirri á ferð og lit sem ósk að er.
Út- og inn vegg ir eru síð an til bún ir und ir
sandspörtl un auk þess sem raf lagn ir og dós ir
eru komn ar í þá. Loft plöt ur koma í stað hefð-
bund ins loftund ir slátt ar og í þær eru komn ar
dós ir fyr ir ljós, hvort sem eru venju leg ljós eða
halógen.
„Við fylgj um að sjálf sögðu tíð ar and an um,
og því erum við farn ir að gera úr tök í inn veggi
fyr ir flat skjái, og í veggi og loft sjá um við
oft ar og oft ar inn steypta kassa
fyr ir há tal ara, svo eitt hvað sé
nefnt,“ seg ir Hall dór Geir Þor-
geirs son.
Smell inn-hús in eru fram-
leidd inn an dyra við bestu
að stæð ur og af fær ustu fag-
mönn um á öll um svið um,
verk- og tækni fræð ing um,
bygg ing ar- og iðn fræð ing um,
iðn meist ur um og svein um
á samt öðru þraut þjálf uðu starfs liði fyr ir tæk is-
ins. Smell inn-ein ing arn ar hafa hlot ið vott un
Rann sókna stofn un ar bygg ing ar iðn að ar ins sem
stað fest ir að þær henti ís lensk um að stæð um og
séu í sam ræmi við bygg inga reglu gerð. Fram-
leiðsla Smell inn fylg ir einnig ISO 9001 og EN
13369 Evr ópu staðl in um. Reglu bund ið ytra
eft ir lit er með fram leiðslu ferlun um og gæð um
fram leiðsl unn ar og sér Hönn un hf. um það.
„Mark að ur inn hef ur tek ið okk ur mjög vel.
Við höf um úr næg um verk efn um að moða og
horf um bjart sýn til fram tíð ar,“ seg ir Hall dór.
„Á sýn ing unni Verk og vit, sem hald in var um
dag inn, feng um við þús und ir gesta til okk ar og
vökt um mikla at hygli.“ Í bás Smell inn mátti
til að mynda sjá tveggja hæða ein inga hús og
risa vagn með veggein ingu, en Smell inn hlaut
verð laun fyr ir sýn ing ar bás sinn.
Til gam ans má geta þess að nú ný ver ið fékk
eitt af þeim verk efn um, sem Smell inn vann að,
menn ing ar verð laun DV fyr ir hönn un en það
er hin nýja Lækna lind sem reist var
við Bláa lón ið.
Steinsteypt einingahús
fyrir íslenskar aðstæður
SMELLINN Á AKRANESI:
Smell inn hús in má flytja
hvert sem er, en að al-
sölu svæð ið er höf uð-
borg ar svæð ið aust ur að
Sel fossi, Reykja nes ið og
allt norð ur til Ak ur eyr ar.
Hönnun Smellinn-húsnna eru engin takmörk sett.
Bensínstöð úr Smellinn-einingum.