Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 104

Frjáls verslun - 01.03.2006, Page 104
104 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G ÚR BORG Í BÆ Skamm ur bygg ing ar tími skipt ir miklu máli þeg ar fjár magns kostn að ur er hár. For steypt ein inga hús eru hent ug ur bygg- ing ar máti og ekki síst þeg ar hægt er að fá þau ná kvæm lega eft ir höfði hús byggj and ans eins og ger ist með Smell inn-hús in sem fram leidd eru hjá Smell inn á Akra nesi. Upp setn ing ein ing- anna tek ur skamm an tíma og hús in stand ast á nauð ís lenskr ar nátt úru, sama hvort er vatn eða vind ar, já, eða jarð skjálft ar. Hall dór Geir Þor geirs son, fram kvæmda- stjóri Smell inn, seg ir að hús in séu fram leidd eft ir arki tekta teikn ing um sem við skipta vin ir komi með og hægt sé að steypa í ein ing um nán ast hvað sem er. Sökkl ar, út vegg ir, inn vegg ir, lofta- plöt ur, stig ar, súl ur, sval ir og ar in stromp ar eru hluti af því sem Smell inn fæst við. Fram- leiðslu tími og upp setn ing tek ur mun skemmri tíma en þeg ar um hefð bundn ar bygg- ing ar er að ræða og þar með má lækka bygg ing- ar kostn að inn. Lengra á veg kom in Þeg ar Smell inn-veggirn ir hafa ver ið reist ir á sinn stað er hús bygg ing in mun lengra á veg kom in en þeg ar vegg ir venju legs húss hafa ver ið steypt ir. Ein angr un er kom in í út veggi og end an leg veð ur kápa sömu leið is í þeirri á ferð og lit sem ósk að er. Út- og inn vegg ir eru síð an til bún ir und ir sandspörtl un auk þess sem raf lagn ir og dós ir eru komn ar í þá. Loft plöt ur koma í stað hefð- bund ins loftund ir slátt ar og í þær eru komn ar dós ir fyr ir ljós, hvort sem eru venju leg ljós eða halógen. „Við fylgj um að sjálf sögðu tíð ar and an um, og því erum við farn ir að gera úr tök í inn veggi fyr ir flat skjái, og í veggi og loft sjá um við oft ar og oft ar inn steypta kassa fyr ir há tal ara, svo eitt hvað sé nefnt,“ seg ir Hall dór Geir Þor- geirs son. Smell inn-hús in eru fram- leidd inn an dyra við bestu að stæð ur og af fær ustu fag- mönn um á öll um svið um, verk- og tækni fræð ing um, bygg ing ar- og iðn fræð ing um, iðn meist ur um og svein um á samt öðru þraut þjálf uðu starfs liði fyr ir tæk is- ins. Smell inn-ein ing arn ar hafa hlot ið vott un Rann sókna stofn un ar bygg ing ar iðn að ar ins sem stað fest ir að þær henti ís lensk um að stæð um og séu í sam ræmi við bygg inga reglu gerð. Fram- leiðsla Smell inn fylg ir einnig ISO 9001 og EN 13369 Evr ópu staðl in um. Reglu bund ið ytra eft ir lit er með fram leiðslu ferlun um og gæð um fram leiðsl unn ar og sér Hönn un hf. um það. „Mark að ur inn hef ur tek ið okk ur mjög vel. Við höf um úr næg um verk efn um að moða og horf um bjart sýn til fram tíð ar,“ seg ir Hall dór. „Á sýn ing unni Verk og vit, sem hald in var um dag inn, feng um við þús und ir gesta til okk ar og vökt um mikla at hygli.“ Í bás Smell inn mátti til að mynda sjá tveggja hæða ein inga hús og risa vagn með veggein ingu, en Smell inn hlaut verð laun fyr ir sýn ing ar bás sinn. Til gam ans má geta þess að nú ný ver ið fékk eitt af þeim verk efn um, sem Smell inn vann að, menn ing ar verð laun DV fyr ir hönn un en það er hin nýja Lækna lind sem reist var við Bláa lón ið. Steinsteypt einingahús fyrir íslenskar aðstæður SMELLINN Á AKRANESI: Smell inn hús in má flytja hvert sem er, en að al- sölu svæð ið er höf uð- borg ar svæð ið aust ur að Sel fossi, Reykja nes ið og allt norð ur til Ak ur eyr ar. Hönnun Smellinn-húsnna eru engin takmörk sett. Bensínstöð úr Smellinn-einingum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.