Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 111

Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 111
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 111 Skipulag Búmannahverfis í Reykjanesbæ. Guðrún Jónsdóttir arkitekt skipulagði hverfið. ins byggingarflokks ganga þeir fyrir sem búa þar fyrir. Að sögn Daníels kemur fyrir að fólk vill minnka eða stækka við sig af einhverjum ástæðum og þyki eðlilegt að þeir sem búa á staðnum hafi forgang fram yfir aðra, losni þar húsnæði. Tengsl við elliheimilið Þess má geta að í Grindavík er verið að reisa Búmannahús í nánd við elliheimilið. Þar verður aldursákvæðið 60 ár, enda munu menn geta sótt þjónustu til heimilisins, ger- ist þess þörf. Í Vogunum verður sérhannað húsnæði sem Búmenn kalla stórheimili. Um er að ræða þrjár húsaraðir með misstórum íbúðum, allt niður í litlar stúdíóíbúðir. Einnig rís þarna þjónustumiðstöð sem bæjarfélagið ætlar að leigja af Búmönnum og þangað getur fólk sótt ýmsa þjónustu. Gert er ráð fyrir að stúdíóíbúðirnar verði fyrst og fremst fyrir 60-70 ára ellilífeyrisþega og þar geti menn búið þótt þeir þurfi mikla aðstoð. Íbúðirnar eru hannaðar með það í huga að hægt sé að aðstoða fólk við að komast í bað og lyfta því upp í rúm. Guðrún Jónsdóttir arkitekt hefur hannað Búmannakjarnann í Vogunum. „Þeir sem leita sér að Búmannahúsnæði eru gjarnan að sækjast eftir rólegu samfélagi þar sem aldurssamsetningin er nokkuð jöfn. Margir hafa notfært sér þennan valkost þegar aldur færist yfir til þess að flytjast milli landshluta, kannski aftur á æskuslóðir eða í námunda við börn sín,“ segir Daníel Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Búmanna að lokum. Hvernig má auka lífeyrinn á efri árum Margir þeirra sem nú eru að komast á ellilífeyrisaldur eiga ekki von á háum greiðslum úr lífeyrissjóðum. Hins vegar eiga þeir ef til vill skuldlausar eignir, íbúðir eða einbýlishús. Með því að selja húsnæðið og fjárfesta í ódýrara húsnæði er hægt að bæta þónokkurri upphæð við lífeyrinn með vaxtatekjum, og auðvitað væri líka hægt að ganga á höfuðstólinn og hafa enn meira milli handanna. Daníel Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Búmanna. Selt og keypt 100 fm Búmannaíbúð með bílskýli kostaði 22 milljónir sumarið 2004 Greitt búseturéttargjald var 15%= 3,3 milljónir kr. Mánaðargjald í febrúar 80.100.00 kr. Hefði þessi Búmaður selt íbúð sína á sama tíma á 30 milljónir hefði hann átt eftir 26,7 milljónir króna. Sé reiknað með að upphæðin væri óbreytt í dag, 26,7 milljónir, og ávöxtuð á 60+ reikningi í Landsbankanum sem er með 10,4% vöxtum miðað við 1. apríl væru vextir 2,776,800 kr. Frá því verður að draga 10% fjár- magnstekjuskatt, þ.e. 277.680 kr. Eftirstöðvar vaxtanna eru 2,499.120. Þá er að lokum komið að því að draga mánaðargjöldin, 961.200, frá vaxtatekjunum og útkoman verður 1.537.920. Þetta eru eftirstöðvar af vaxtatekjum sem bætast við höfuðstólinn sem ekki þyrfti að hreyfa. Þessar eftirstöðvar gætu bæst við lífeyrisgreiðslur á hverjum mánuði, sem svarar til 128.160 kr. á mánuði. Skattfrjálst!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.