Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 114

Frjáls verslun - 01.03.2006, Side 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 KVIKMYNDIR TEXTI: HILMAR KARLSSON E ngin skáldsaga hefur vakið jafnmikla athygli á síðustu árum og Da Vinci lykillinn eftir Dan Brown. Það er ekki aðeins að Da Vinci lykillinn hafi verið mest selda bókin í heiminum frá því hún kom út árið 2003 heldur hafa spunnist miklar umræður um innihaldið. Þær kenningar sem koma fram í bókinni hafa aukið áhuga hjá mörgum á ýmsu varðandi kristna trú. Frá því Da Vinci lykillinn leit dagsins ljós hafa selst yfir 40 milljón einstök af bókinni sem hefur verið þýdd á 42 tungumál og því skal engan undra að fljótt var farið að undirbúa kvikmynda- gerð sögunnar. Sá sem var svo stálheppinn að tryggja sér kvik- myndaréttinn er Brian Grazer, þekktur kvikmynda- og sjónvarps- framleiðandi sem hefur framleitt margar vinsælar kvikmyndir. Það var tilviljun sem réð því að hann tók fyrstur við sér þegar í ljós koma að Da Vinci lykillinn var engin venjuleg skáldsaga. Tökur í Louvre listasafninu Brian Grazer er framleiðandi sjón- varpsseríunnar vinsælu, 24, og það var í gegnum hana sem hann komst á snoðir um Da Vinci lykilinn. Einn af mönnum hans, Joel Surnow, hafði lesið bókina um sama leyti og hún kom út og taldi DA VINCI LYKILLINN Á HVÍTA TJALDIÐ Robert Langdon (Tom Hanks) og Sophie Neveu (Audrey Tautou) í Louvre-safninu. Í bak- grunninum er Mona Lisa. söguþráðinn vera tilvalinn í þriðju þáttaröðina af 24. Þegar í ljós kom að enginn hafði tryggt sér kvikmyndarétt leitaði Grazer eftir honum til að nota í 24. Dan Brown neitaði undireins að saga hans yrði notuð á þennan hátt. Grazer gafst samt ekki upp, hann sá sem var að sagan var mikils virði og tryggði sér kvikmynda- réttinn. Þurfti hann að borga 6 milljónir dollara, sem er með því hæsta sem þekkist. Brian Grazer er með mörg járn í eldinum og treystir oft á þá sem hann hefur unnið með áður. Meðal þeirra er leikstjórinn Ron Howard og handritshöfundurinn Akiva Goldsman, en þeir þrír gerðu saman óskarsverðlaunamyndina A Beautiful Mind og síðar Cinderella Man. Grazer fékk þá til liðs við sig og ákveðið var að bjóða Tom Hanks hið eftirsótta hlutverk bandaríska táknfræð- ingsins Robert Langdon. Þó að ekki hafi allir verið sáttir við ráðn- ingu Hanks þá eru einnig margir á því að það hafi verið skynsam- legt. Tom Hanks hefur sýnt að hann á auðvelt með að laga sig að þeim persónum sem hann leikur og gera þær trúverðugar. Margir voru kallaðir til í prufur fyrir önnur hlutverk og lýstu flestar ungar og vinsælar franskar leikkonur því yfir að þær væru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.