Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 106

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 106
106 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING Norðlenska matborðið, eða Norðlenska eins og það er kallað í dag-legu tali, er eitt stærsta og öflugasta matvælafyrirtæki landsins á sviði kjötvöru. Mikill og góður árangur hefur náðst í rekstrin- um og er áætluð ársvelta um 2,700 milljónir króna. „Þessar staðreyndir skipta auðvitað miklu máli varðandi öll starfsmannatengd málefni,“ segir starfsmannastjórinn, Katrín Dóra Þorsteinsdóttir. Norðlenska var stofnað árið 1999 og hefur fyrirtækið farið í gegnum mikið umrót og hagræðingartíma, rekstrareiningum verið lokað og starfsfólki fækkað. „Nú teljum við okkur hafa náð tökum á rekstrinum og vonandi miklir uppbyggingartímar framundan,“ segir Katrín. Starfs- menn Norðlenska eru að jafnaði rúmlega 160 en sú tala tvöfaldast í sauðfjársláturtíðinni. Á Akureyri eru um 90 starfsmenn, á Húsavík 50, sex í Reykjavík, sjö á Höfn og síðan bætast við starfsmenn í Búðardal í haust. Starfsmannamál mikilvæg „Við verðum vissulega að leggja okkur fram í starfsmannamálum. Enda þótt stöðugt sé verið að innleiða tækninýjungar, ekki síst til að auðvelda störfin, þarf margt fólk til að framleiða vörur okkar,“ segir Katrín. „Næsta stóra fjárfestingin verður að byggja nýja starfsmannaaðstöðu á Akureyri enda brýnt verkefni. Undanfarið hefur verið lögð áhersla á innri vinnu t.d. með mótun starfs- mannastefnu, árlegum starfsþróunarsamtölum og núna á vormánuðum fengum við IMG til að framkvæma vinnustaðagreiningar, en það er viða- mikil könnun sem lögð er fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins með það að markmiði að greina veikar og sterkar hliðar fyrirtækisins.“ Norðlenska er stærsti sláturleyfishafi landsins og var heildarmagn kjöts úr slátrun fyrirtækisins 3.850 tonn í fyrra. Fyrirtækið fullvinnur vörur úr öllu því kjöti sem til fellur við slátrun auk þess sem keypt voru 550 tonn af öðrum sláturleyfishöfum á siðastliðnu ári. NORÐLENSKA MATBORÐIÐ: Góðir starfsmenn eru dýrmætir Markaðsmál Mikil áhersla hefur verið lögð á markaðsmál hjá Norð- lenska en helstu vörumerki þess eru Goði, Naggalínan og Bautabúrið. Síðan eru árstíðabundin vörumerki eins og KEA hangikjötið og Húsavík- urhangikjötið. Norðlenska er smám saman að þróast úr framleiðslumið- uðu í markaðsmiðað matvælafyrirtæki. „Framleiðsluvörurnar eru árstíðabundnar. Sumrinu fylgja nýjungar fyrir grillið, sauðfjárslátrun og haustið fara saman, þá koma jólasteik- urnar og þorramaturinn fylgir fast á eftir og að lokum páskalambið. Fjöl- breytt úrval af áleggi selst hins vegar jafnt og þétt allan ársins hring. Norðlenska er í stöðugri sókn. Menn sjá ný tækifæri, áframhaldandi uppgang, góða strauma og góðan árangur í rekstrinum í heild sem þakka má góðum og duglegum starfsmönnum. Matvælaframleiðsla er mann- frekur iðnaður og hver starfsmaður er okkur ákaflega mikils virði,“ segir Katrín sem hefur verið starfsmannastjóri Norðlenska á annað ár. Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, starfsmannastjóri Norðlenska. Höfuðstöðvar Norðlenska á Akureyri sem er önnur af tveimur full- komnustu kjötvinnslum landsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.