Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 60

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 60
60 Fimm ára reglan Björgólfur Jóhannsson hóf störf hjá Icelandic 1. janúar árið 2006, var þá fram- kvæmdastjóri viðskiptaþróun- ar, en við starfi forstjóra tók hann tæpum þremur mán- uðum síðar eða þann 23. mars 2006. Áður hafði hann gegnt starfi forstjóra Síld- arvinnslunnar í Neskaupstað. „Ég ákvað að slá til þegar mér bauðst starf hjá Icelandic. Vissulega yfirgaf ég gott félag, það stóð traustum fótum eftir mikla uppbyggingu á liðnum árum. En allt hefur sinn tíma. Ég hafði unnið hjá Síld- arvinnslunni í 7 ár og það er ágætur tími. Stundum er sagt að menn séu búnir með það sem þeir ætla sér að gera hjá fyrirtækjum af þessu tagi eftir 5 ár, ég held það sé ágætis S A L A S J Á V A R A F U R Ð A Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandic Group: Búið að bretta upp ermar og hrista upp reksturinn Icelandic Group er félag sem byggir á gömlum grunni. Það rekur sögu sína 65 ár aftur í tímann, var áður Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna (SH). Miklar hræringar hafa verið hjá félaginu undanfarin ár, eigendaskipti og stjórnendaskipti. Stefnan hefur breyst, félagið er ekki lengur að stærstum hluta fisksölufyrirtæki líkt og áður var, nú er áhersla lögð á framleiðsluna, frosna brauðaða framleiðslu, tilbúna rétti, ferska og frosna og markmiðið að uppfylla kröfur 21. aldarinnar um aukin þægindi í matseld og að framleiða góðan mat. Félagið hefur gengið í gegnum mikla vaxtarverki, það stækkaði mikið með kaupum á nýjum félögum á liðnum árum og nú hafa menn brett upp ermar og eru að hrista upp í rekstrinum til aukins árangurs, stefnan er önnur, fókusinn skýrari. Afkoman er að batna, þó enn sé nokkuð í land að reksturinn sé viðunandi. Mál horfa þó mjög til betri vegar. Mynd: Sigurður Bogi Sævarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.