Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 78

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 78
78 vera alfarið í eigu Iceland Iberia velti um 25 milljónum evra á síðasta ári. Samanlögð velta beggja fyrirtækjanna var hins vegar um 100 milljónir evra á síðasta ári þegar salan fór í um 20 þúsund tonn af sjávarafurðum. Léttsaltaði frysti fiskurinn stærsta breytingin Hjörleifur segir að þótt starf- semi Iceland Iberia hafi tekið miklum breytingum í gegnum tíðina hafi stóra breytingin í sölunni hins vegar orðið þeg- ar byrjað var að bjóða léttsalt- aðan frystan þorsk inn á Evr- ópumarkað. Þegar Evrópu- sambandið setti 20% toll á hefðbundin saltfiskflök fóru menn að leita leiða til að komast inn á markaðinn með saltaðan fisk án þess að þurfa að greiða þennan toll. Þá fundu menn út að með því að senda fiskinn frystan og léttsaltaðan félli hann undir bókun 6 og flokkaðist þar með í 0% flokk en ekki 20%. Hjörleifur segir að sú þróun- arvinna sem fór fram á þess- um árum hafi sýnt vel hvað það skiptir miklu að vera í góðu samstarfi við birgjana heima. „Það voru þeir hjá Hjálmi á Flateyri, sem í dag heitir Kambur, sem voru frumkvöðlar í að þróa þessa afurð, en einnig höfum við verið í miklu samstarfi við Fiskiðjuna á Sauðárkróki sem í dag eru okkar stærsti birgi í léttsöltuðum frystum fiski,“ segir Hjörleifur. Hann bætir við að fyrst hafi verið reynt að koma henni á framfæri eft- ir hefðbundnum saltfiskleið- um en það hefði lítið gengið. „Það var eins og menn lentu á ákveðnum vegg sem helg- ast kannski að því að þeir sáu þetta sem ákveðna ógnun við saltfiskinn. Salan komst þess vegna ekki almennilega á skrið fyrr en við snérum okk- ur að fyrirtækjum sem selja frystar vörur og buðum þeim þetta sem nýja afurð sem væri tilbúin til neyslu.“ Fimm saltfiskneytendur hverfa með hverri ömmu Hjörleifur telur að léttsaltaði fiskurinn hafi náð að end- urheimta nokkuð af þeim markaði sem hefðbundinn saltfiskur hafði tapað vegna þess hve hann var orðinn dýr. Hann segir að breyttur lífsstíll og meiri hraði hafi einnig haft sitt að segja, því færri hafi þann tíma sem þarf til að útvatna hefðbundinn saltfisk og matreiða hann. Þá hafi aukin atvinnuþátttaka kvenna án efa líka haft sitt að segja. „Hér áður fyrr byrjuðu spænskar húsmæður daginn á því að koma karlinum í vinnuna og börnunum í skól- ann áður en þær fóru út á markað og keyptu í matinn. Þá gafst góður tími til þess m.a. að skipuleggja saltfisk- kaupin en það hefur breyst. Því er stundum haldið fram að með hverri spænskri ömmu sem deyr hverfi fimm neytendur hefðbundins salt- fisks af markaðinum.“ Hjör- leifur bætir því við að vegna eiginleika vatnsins á Spáni sé erfitt að geyma útvatnaðan saltfisk lengur en í nokkrar S A L A S J Á V A R A F U R Ð A Höfuðstöðvar Icelandic Iberia eru í þessu húsi sem er í nýlegu viðskiptahverfi í ná- grenni Barcelonaflugvallar. Það sem byrjaði sem tveggja manna fyrirtæki fyrir rúmum 10 árum er 117 manna fyrirtæki í dag. Hjörleifur Ásgeirsson ásamt nokkrum samstarfsmanna sinna á skrifstofunni í Barcelona en þar starfa nú um 30 manns. aðal- og hjálparvélar í miklu úrvali, ásamt öllu tilheyrandi. Hafið hiklaust samband. M I T S U B I S H I Stórási 4 • 210 Garðabæ • Sími: 567 2800 • 567 2806 Netfang: mdvelar@mdvelar.is • www.mdvelar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.