Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 106

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 106
106 Hleragerðin hefur verið starf- rækt í Reykjavík í á fjórða ára- tug og er í dag eftir því sem næst verður komist eina sér- hæfða íslenska hlerasmiðjan. Til að byrja með var Hleragerð- in á Selvogsgötu, þar sem Hlera og rúllugerðin var, en undanfarin ár hefur starfsem- in verið að Fiskislóð 49-51 og þar starfa nú átta menn í dag. Fyrir nokkrum misserum kom Hleragerðin með á markaðinn nýjar gerðir flot- og botnvörpuhlera – sem heita Júpiter- Júpiter Hydrow- ing og Neptúnus, og hafa þeir fengið góðar viðtökur. Hler- arnir voru smíðaðir í samstarfi Hleragerðarinnar og Atla Jósa- fatssonar hjá Polar, sem hann- aði hlerana. Auk hlera framleiðir Hlera- gerðin einnig allar gerðir hleranemafestinga, þríhyrnur, fiskilínuhringi úr rústfríu, stáli og komprimeruðu öxulstáli, karakróka fyrir fiskikör, bobb- ingastoppara o.fl. Þá má ekki gleyma þeim þætti í starfsemi Hleragerðarinnar, sem er við- gerðir á hlerum – bæði hler- um sem Hleragerðin hefur framleitt og öllum hlerum sem aðrir flytja inn. Hlera- gerðin er og hefur verið í framleiðslu á mörgum stærð- um og gerðum af hlerum. „Verkefnið í okkar þróun- arvinnu hefur ekki síst verið að reyna að minnka viðnám trollhleranna eins og kostur er. Það liggur mikil þróun- arvinna að baki áður en hler- inn verður tilbúinn til notk- unar, þess vegna er samstarf okkar Atla okkur mjög mik- ilvæg. Fyrst þarf að teikna upp hugmyndina og síðan að smíða líkan sem er farið með til Hirtshals í Danmörku þar sem virknin er könnuð í veiðafæratanki til þess að mæla alla krafta og hvað bet- ur megi fara,“ segir Bjarni. Mikilvægt að minnka viðnámið Bjarni Sigurðssonar, verkstjóri Hleragerðarinnar, segir að þessir Júpiter- og Júpiter-Hy- drowing, ásamt Neptún- ushlerum séu grunnurinn að því sem Hleragerðin muni þróa frekar og hafa á boðstól- um á næstu misserum. „Þessir hlerar eru töluvert frábrugðnir því sem áður var. Núna er horft í auknum mæli á við- námið í hleranum og minnka þannig olíueyðsluna,“ segir Bjarni. Hleragerðin hefur lengi átt samstarf við Málm- steypu Þorgríms Jónssonar, sem steypir hleraskóna. Bjarni lætur af því að mik- ið sé að gera um þessar mundir hjá Hleragerðinni og til marks um það sé sem stendur verið að smíða þrjú hlerapör. Bjarni segir afar misjafnt hversu lengi hlerar endist, það ráðist að miklu leyti af botninum. En 3-5 ár er algengt. Þ J Ó N U S T A Júpíter- og Neptúnushlerar frá Hleragerðinni Nokkrir af starfsmönnum Hleragerðarinnar. Frá vinstri: Símon, Anton, Gísli, Arnar, Sigurður og Bjarni. Mynd: Sverrir Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.