Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 100

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 100
100 E L D S N E Y T I „Það sem ber hæst í sam- bandi við eldsneytismál flot- ans er að margir eru að skipta yfir á svartolíu. Nú þegar hef- ur mörgum stærri skipum ver- ið breytt í þessa veru og ég veit um útgerðir sem eru að hugsa sinn gang. Þessar breytingar þurfa ekki að koma á óvart, enda er svartolían mun ódýrari kostur og þegar um er að ræða stór skip er fjárfestingin við að breyta yfir á svartolíu tiltölulega fljót að borga sig. En auðvitað er það svo að þetta er ákveðið reikn- ingsdæmi í hverju tilfelli fyrir sig, skipin þurfa að vera af ákveðinni stærð til þess að þessi breyting varðandi elds- neytið borgi sig,“ segir Krist- inn Leifsson, deildarstjóri eldsneytis- og smurolíudeildar Olís. Breyting á eldsneyti í framtíðinni Kristinn segir að út af fyrir sig sé það ekki mjög flókin að- gerð að breyta skipunum yfir á svartolíu. Hins vegar þurfi menn að hafa í huga að elds- neytið muni taka breytingum í framtíðinni. „Nú er verið að nota svokallaða „straigt-run“- olíu, en svartolían mun í framtíðini hafa rennslismark +30 og undir það verða út- gerðirnar að búa sig. Þetta þýðir að það þarf að koma til upphitun í tönkum og fleira. Í dag hefur svartolían rennsl- ismark nálægt +10 og allt nið- ur í -5 – 6. Þessi „straight- run“-olía mun ekki verða á boðstólum í framtíðinni, það liggur nokkuð ljóst fyrir,“ seg- ir Kristinn. Dæmi um skip sem þegar hefur verið breytt yfir á svart- olíu má nefna nokkur skip Samherja – t.d. Akureyrina, Margréti, Vilhelm Þorsteins- son og Baldvin Þorsteinsson. Kristinn segir að útgerðir séu byrjaðar að nota svokall- aða 30-svartolíu, en einnig 180-svartolíu og einnig horfa menn til þess að nota 380- olíu. Því hærra gildi, því þykkari olía. Kristinn segir að í magni hafi ekki orðið stórar breyt- ingar í olíusölunni. Skipum og bátum hefur reyndar fækk- að til muna á undanförnum árum, en á móti hafa skipin verið að stækka. Rannsóknir á smurolíunni Auk eldsneytisins selur Olís smurolíur fyrir fiskiskipaflot- ann og er með ýmiskonar þjónustu í þeim efnum. Meðal annars er boðið upp á rann- sóknarþjónustu, sem felst í því að sýni eru tekin úr smur- olíu vélarinnar og þau rann- sökuð. „Þessi sýni geta m.a. sagt til um ástand vélarinnar. Þessar mælingar leiða í ljós slitmálma, hvort eldsneyti er komið saman við smurolíuna og fleira. Yfirleitt taka vélstjór- ar stærri skipanna, sem eru um einn mánuð í hverjum túr, sýni úr smurolíunni eftir hvern túr og senda okkur til rann- sóknar. Þetta er afar mik- ilvægur eftirlitsþáttur til þess að fylgjast vel með vélunum og finna út hvort bilanir séu farnar að gera vart við sig,“ segir Kristinn. Svartolíuskipunum fjölgar Til hamingju með 100 ára afmælið! Kristinn Leifsson, deildarstjóri eldsneytis- og smurolíudeildar Olís. Mynd: Sverrir Jónasson. Grindavík Þingeyri Húsavík Djúpivogur Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfirði Gullberg hf. Langatanga 5 - 710 Seyðisfjörður Hvalur hf. Reykjavíkurvegi 48 220 Hafnarfjörður HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Skúlagata 4, Pósthólf 1390, 121 Reykjavík Sími: 575-2000, fax: 575-2001, heimasíða: http://www.hafro.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.