Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 83

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 83
83 breyst. Nú prýða lífleg viðtöl og greinar tímaritið sem von- andi gerir það áhugavert langt útfyrir hinn harða kjarna sjáv- arútvegsins. Ekki veitir af. Að halda trúverðugleikanum Vandi allra fjölmiðla dagsins í dag er að halda trúverð- ugleika sínum. Hraðinn og offorsið í fréttaflutningi nú- tímans hafa illu heilli gert að verkum að rangar og/eða vill- andi upplýsingar breytast í „staðreyndir“ sem tönglast er á, jafnvel svo áratugum skipt- ir. Þá er ekki síður áberandi hversu vondar fréttir rata auð- veldlega á forsíður og að- alfréttatíma ljósvakamiðla. Þrátt fyrir að við lifum á miklu velmegunarskeiði, virð- ist hvers kyns neikvæð um- ræða, rétt eða röng, höfða til einhverrar óseðjandi þarfar okkar mannanna. Sjávarútvegurinn fer svo sannarlega ekki varhluta af þessu. Svo virðist vera að flestum sem standa utan sjáv- arútvegsins en hafa áhuga á honum, sýnist sem svo að veiðimenn séu almennt að murka lífið úr síðustu fisk- unum, oft til þess eins að kasta mörgum þeirra í hafið á ný, ástundi ólöglegar veiðar ásamt hvers kyns svindi og svínaríi sem nöfnum tjáir að nefna. Þessir aðilar virðast ekki gera sér nokkra grein fyrir því að með þessum raka- lausa málflutningi eru þeir að breikka gjánna milli þeirra sem höfin nýta og annarra. „Höfin á heljarþröm“ Þá er með ólíkindum hvernig málefni sjávarútvegsins eru höndluð í málflutningi fjöl- margra umhverfissamtaka. Þar fyrst tekur steininn úr. Varla verður sá sem þetta skrifar talinn mikill talsmaður botn- trollsveiða, en jafnvel ég verð orðlaus við að heyra fullyrð- ingar af heimasíðu Grænfrið- unga þess efnis að á fjögurra sekúndna fresti sé hafsbotns- svæði á stærð við tíu fótbolta- velli eyðilagt með botntroll- um. Allir sem starfa við fisk- veiðar og hafa innsýn í þau mál vita hverskonar regin firra þetta er. En þannig er það hinsvegar alls ekki meðal fjölda þeirra sem fyrir utan standa. Þeir trúa þessu eins og nýju neti og fyllast jafnvel skelfingu yfir því að „höfin séu á heljarþröm“. Mótvægi við endalausan böl- móðinn Vissulega eru ýmis vandamál sem fiskveiðar heims glíma við, víða má gera betur og yfirleitt er vilji til slíkra hluta. Því miður stendur takmörkuð þekking á lífríki hafrýmisins oft fyrir þrifum og þá ekki síður að þar sem rannsóknir eru stundaðar hefur illu heilli skapast gjá milli fiskimanna og vísindamanna. Tímarit á borð við Ægi geta gegnt hér mikilvægu hlutverki. Með opinni umfjöll- un um málefni sjávarútvegs- ins og að geta þess sem vel er gert skapar mótvægi við endalausan bölmóðinn. Megi afmælisbarninu vel farnast um ókomna tíð! Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda Æ G I R Í H U N D R A Ð Á R Varla verður sá sem þetta skrifar talinn mikill talsmaður botntrollsveiða, en jafnvel ég verð orðlaus við að heyra fullyrðingar af heimasíðu Grænfriðunga þess efnis að á fjögurra sekúndna fresti sé hafsbotnssvæði á stærð við tíu fótboltavelli eyðilagt með botntrollum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.