Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 12

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 12
12 Eitt öflugasta þjónustufyr- irtæki í sjávarútvegi hér á landi varð til á síðasta ári með sameiningu R. Sigmundsson- ar, Vélasölunnar og Radiomið- unar undir nafni R. Sigmunds- sonar ehf. Auk móðurfélagsins á R. Sigmundsson stóran hlut í tveimur félögum, annars veg- ar skipasmíðastöðinni Skipa- pol í Gdansk í Póllandi og hins vegar fjarskiptafyrirtækinu Radiomiðun, sem er að meiri- hluta í eigu Símans. R.Sig- mundsson er nú til húsa ann- ars vegar að Ánaustum 1 og hins vegar Fiskislóð 16, en á vordögum mun fyrirtækið flytja alla starfsemi sína, þ.m.t. verslun, rafeinda- og vélaverk- stæði og skrifstofur, undir eitt þak að Klettagörðum 25. Haraldur Úlfarsson, fram- kvæmdastjóri R. Sig munds son- ar, segir að með sameiningu fyrirtækjanna þriggja á síðasta ári hafi myndast afar öflug eining sem sé vel í stakk búin til þess að bjóða sjávarútveg- inum heildarlausnir í tækja- búnaði. Við sameininguna hafi ekki orðið umtalsverð skörun í þeim vörum sem fyr- irtækin þrjú hafi áður boðið upp á. Vöruúrval hins sam- einaða fyrirtækis sé því veru- lega mikið. Með langa sögu að baki Fyrirtækin þrjú eiga sér öll langa sögu. Bæði R.Sigmunds- son og Vélasalan voru stofn- uð árið 1940 og Radiomiðun 1957. R.Sigmundsson og Ra- diomiðun voru sérhæfð í sölu á siglinga- og fiskileitartækj- um og fjarskiptatækjum fyrir skip. Vélasalan var sérhæfð í innflutningi og sölu á vélum í skip og margskonar öðrum búnaði fyrir fiskiskip, ásamt skemmtibátum og tækjabún- aði sem þeim tilheyrir Haraldur segir að í dag sé sjávarútvegurinn um helming- ur af veltu R.Sigmundssonar og hefur hlutur hans heldur minnkað hlutfallslega á und- anförnum árum, sem helst í hendur við fækkun skipa í fiskiskipaflota landsmanna. Auk sjávarútvegssviðs er R. Sigmundsson með iðnaðar- svið og lífsstílssvið. Fyrr- nefnda sviðið þjónustar m.a. verkstæði og verktaka með bílalyftur, dælur, síur og raf- stöðvar. Lífsstílssviðið sérhæf- Þ J Ó N U S T A R.Sigmundsson er með víðtæka þjónustu fyrir sjávarútveginn: Stór verkefni í skipasmíða- stöðinni Skipapol í Gdansk - sem R.Sigmundsson á meirihluta í Haraldur Úlfarsson, framkvæmdastjóri R.Sigmundssonar. Mynd: Sverrir Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.