Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 19

Ægir - 01.03.2007, Blaðsíða 19
19 lágt verð og þeim framast er unnt fyrir fiskinn sem skipin þeirra bera að landi. Ástæðan er einföld; útgerðirnar eru sjálfar eigendur af stærstum hluta fiskvinnslunnar og út- flutningsfyrirtækjanna og byggja því virðisaukann og arðsemina á öllum þáttum starfseminnar öðrum en þeim sem felast í að afla hráefn- isins. Fiskiskip nútímans eru því leiksoppar vinnslunnar. Þeim er þvælt fram og aftur eftir þörfum hennar númer eitt, tvö, og þrjú og lítið tillit tekið til annarra þátta. Það er í raun alvarlegt umhugsunar- efni hversu áberandi betri andi og ánægja er meðal áhafna þeirra skipa sem rekin eru sem sjálfstæð eining, óh- áð þeirri stífu stjórnun, sem er lykilatriði, að mati ráðandi rekstraraðila sjávarútvegsins, þ.e.a.s. hráefnisstýringin sem er ávallt tíunduð sem sterk- ustu rökin fyrir því að fyr- irtæki eigi og reki bæði veiði- skip og vinnslu. Stærstur hluti þeirra vandmála sem eru endalaust að dúkka upp eru eftir sem áður til komin vegna þess fyrirkomulags sem við búum við. Mörg þeirra myndu leysast af sjálfu sér ef undið yrði ofan af þessu gallaða fyr- irkomulagi með því að skilja að eignarhald veiða og vinnslu. Breyting sem fælist í að nýtingarrétturinn á auð- lindinni yrði tryggður til lengri tíma, skilyrtur afgerandi veiðiskyldu útgerðar á þeim heimildum sem hún hefur nýtingarrétt á, væri t.d. hug- mynd að fyrsta skrefi til baka frá núverandi fyrirkomulagi. Er kúrsinn réttur eða rangur? Frjáls markaður, frjáls sam- keppni, frelsi til athafna! Þetta eru allt saman slagorð sem hljóma kunnuglega. Hug- myndir hins almenna Íslend- ings um hugtökin hér að framan gætu samkvæmt við- horfskönnunum verið eitt- hvað á þessa leið: Útgerðir eiga að keppa sín á milli um að fá sem hæst verð fyrir aflann, þar sem verð ræðst af frágangi, ferskleika og gæð- um almennt. Aflinn yrði seld- ur á markaði þar sem sjálf- stæð fiskvinnslufyrirtæki yrðu í harðri samkeppni um hrá- efnið. Þeir hæfustu á hvoru sviði fyrir sig myndu blómstra, en aðrir leggja upp laupana. Ein aðferð við verðmyndun sjávarfangs sem myndaðist al- farið eftir lögmálum frjáls- hyggjunnar og sveiflaðist eftir framboði og eftirspurn, gilti fyrir alla. Breytingar í þessa átt myndu valda miklum tímabundnum titringi og átök- um en þær sviptingar myndu að margra mati leggja grunn- inn að betri og heilbrigðari atvinnugrein þegar frá liði, þar sem ánægjustuðull og heilsufar þeirra sem við grein- ina starfa myndi batna til muna. Gæti þetta verið upp- hafið af draumi þeirra sem vilja meina að til séu betri leiðir til að stuðla að bjartari framtíð sjávarútvegsins eða eru hugmyndir af þessu tagi ekkert annað en martröð þeirra sem ráðið hafa ferðinni í sjávarútveginum um langa hríð? Er kúrsinn réttur eða rangur? Árni Bjarnason, formaður Félags skipstjórnarmanna. Æ G I R Í H U N D R A Ð Á R Það er í raun alvarlegt umhugsunarefni hversu áberandi betri andi og ánægja er meðal áhafna þeirra skipa sem rekin eru sem sjálfstæð ein- ing, óháð þeirri stífu stjórnun, sem er lykil- atriði, að mati ráðandi rekstraraðila sjávarút- vegsins, þ.e.a.s. hráefnisstýringin sem er ávallt tíunduð sem sterkustu rökin fyrir því að fyr- irtæki eigi og reki bæði veiðiskip og vinnslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.