Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 6
100 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR höfuffskepnurnar, er írábær, og lofar góðu þar, sem aðalbaráttan stendur aff- eins viff hross og sauffskepnurnar. Landgræffsla er ekki það eitt aff fá gróffurlit á landið effa hitt, sem er tví- sýn hagabót, aff hleypa því graslendi í sinuþófa og mosa, sem nú er rótnagað í örtröff. Landgræffsla er einnig þaff aff fá betri groffurtegundir í staff þeirra sem eru, — landgræffslan er þá ræktun. Æffsta og þroskamesta gróffurlendi villtrar náttúru, skógurinn, hlvtur aff verffa lokamark landgræffslunnar alls staffar þar, sem skilyrði eru bezt og ekki þarf aff hafa tún né akra. Meff innflutningi barrtrjáa, mest frá Alaska, og síffan með kynbótum, verffur liægt aff fá hér allt að 20 metra háa skóga, sem fulinægi 60—90% af timbur- og trénisþörf landsmanna á 21. öld, stórbreyti veðurfari og útliti héraffa og skýli öllttm menningan'exti okkar, eins og skáldiff kvaff: Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyilast, akrar hyija móa, hrauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga. B. S. Sögusýning lýðveldisins úr írelsisbaráttu og menningarsögu Þegar lýðveldisstofnun var lokið með atburðunum 17. júní s.L, var opnuð sögusýning í húsi menntaskólans í Reykjavík. Þaff var gert til aff glæffa skilning almennings á því, hvernig þjóðin hefði erft frelsið frá fyrstu tíð, framfylgt réttindakröfum á liffnum öldum, barizt þrautseig fyrir atvinnu sinni og menningu sinni allt til hins langþráffa dags, er lýðveldi var reist til aff tryggja árangursríka baráttu framvegis. Meff fáum orffum skal sýningarinnar minnzt. I fyrstu stofu, sem um var gengiff, mætti landnántsöld gestinum, síffan ald- irnar hver af annarri, þegar gengiff var stofu úr stofu, tímabil Jóns Sigurffs- sonar í þjóðfundarsalnum frá 1851, eins og vera bar (nú hátíffasal skólans), en f næstu stofu skeið Skúla Thoroddsens, Hannesar Hafsteins og þeirra samtíffar, en síffast nútíðin, þar sem hagþróun og menningarviðleitni varð skýrast lesin úr línuritum og teiknuffum hlutföllum örlagaríkra talna, sem benda til hækk- andi hags framtíffar. Hér skal ekki metizt um þaff, hver menningargreinin hafi bezt notiff sín á sýningunni. Frá síffari tímunum voru ljósmyndir þaff, sem margir dvöldu lengst við aff skoða, og þær sýndu menn og mannvirki, atburffi og sögustaði. Listamenn okkar áttu mikinn þátt í því að veita sýningunni líf og glæsibrag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.