Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 40
134 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lendum hráefnum, svo sem sjávar- og landbúnaðarafurðum. enn- fremur byggingariðnaður. Aætlun verður að gera um gagngerða endurbót á öllu skipulagi íbúðabygginga og húsnæðismála um allt land, reikna út húsnæðisþarfir Iandsmanna, komast að niðurstöðu um hentugasta byggingarfyrirkomulag og leysa þessi mál með sam- ræmdum aðgerðum. Fyrir Reykjavík þarf að gera sérstaka skipu- lags- og framkvæmdaáætlun, ekki áætlun, sem nokkrir menn pukr- ast með eða ganga með í barmi sínum árum saman, heldur áætlun, sem birt er almenningi og send til allra félagssamtaka í bænum til álits, gagnrýni og endurskoðunar, og gerð í þeim tilgangi, að hún sé framkvæmd. Er óhjákvæmilegt, að varið sé þegar stórfé til að leysa húsnæðisvandræði höfuðstaðarbúa á sem hentugastan hátt, en þó sé jafnframt fyrir því séð að gera skipulag bæjarins sem feg- urst og fara að leggja alúð við að prýða hann. Vér verðum að gera áætlun um siglingar vorar, verzlun og við- skipti við aðrar þjóðir. Vér þurfum að auka skipastólinn og eignast stærri skip til flutninga. En vér verðum líka jafnframt að koma auga á, að framtíðarinnar farartæki verða flugvélar, strax eftir þessa styrjöld, svo að allur farþegaflutningur milli landa verður með þeim. Ríkið verðum að eignast flugvélar og koma á föstum flug- samböndum við nágrannalöndin. Þá þurfa menningarframkvæmdir vorar ekki síður áætlunar og skipulagningar við með framtíðar-Iangmið fyrir augum. Allt skóla- kerfi vort þarf gagngerðra breytinga frá barnaskólum upp í æðstu menntastofnanir, þar sem stefna verður að því að ala upp þjóðina til hins fjölþætta starfs, sem henni ber af hendi að leysa, og kenna henni þá útsýn yfir sögu sína og heiminn, er geri hvern einstakling hæfan til að skipa rúm sitt sem bezt í framtíðinni, því að mikið er í húfi fyrir jafn smáa þjóð, að hver einstaklingur njóti fyllstu hæfileika sinna. Vér þurfum á því að halda, að hver Islendingur, í hvaða starfi sem hann er, leysi það af hendi með kunnáttu, vand- virkni og dugnaði, og eigum vér í þessum efnurn margt ólært. Vér þurfum mjög að efla fagþekkingu vora og æðri menntun. Vér þurfum að sjálfsögðu að leggja mikla rækt við sögu vora, tungu og bókmenntir, til þess að geta staðið örugglega á verði um frelsi jijóðarinnar, en forðast þó jafnframt allan sjálfbyrgingsskap og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.