Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 31
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 125 II Tveir dagsins menn. Þeir áttu orðsins hjör, og andagiitin var með þeim í för og snilldin sjáll í túlkun þeirra og tjáning, frá hugum þeirra lágu bræðrabönd, er brugðið var í sveig um Norðurlönd. Og smælingjanna böl var þeirra þjáning. — Er krepptur hrokans hnefi gegn þeim rís í heimalandsins friðarparadís og frelsishugsjón fólksins hyggst að þröngva, þeir spyrna við, þeir hækka svanasöng og syngja út í þrumudægrin löng frá heitum brjóstum sigurvona söngva. Og fólksins mergð á flóttahvörfum stödd, hún fagnar hverri nýrri spámannsrödd, sem boðar dag og framtíðinni frelsi: um norrænt skap ber vorsins vængja súg. sem vekur jafnvel upp hinn særða múg að brjóta niður harðstjóranna helsi. — III Þar fara menn! Það sér hið sýkta vald, er semur annál hvern á blóðugt spjald og ritar ört með eiturpenna þungum — þar fara menn, sem eiga andans þrótt og orðsins snilld. — Þeir gætu lengra sótt? Hví ekki að myrða þá, sem tala tungum? Og yfir norska dali og danska grund fer dynur mikill e'na vetrarstund: í skóginn stynur beiki, ösp og álmur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.