Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 36
130 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vanalega menn, meira að segja ávarpar þá með hinu virðulega heiti „soldater“, og virðist dæma verk þeirra fyrst og fremst út frá þján- ingu yfir þeirri tilhugsun, að slík verk skuli vera unnin, sorg yfir því að mannlegar verur skuli geta leiðzt á aðra eins glapstigu. í þessum kvæðum, Friheten, má heyra hjartslátt stoltrar þjóðar í stríði hennar fyrir þeim hlutum, sem eru í raun og veru dýrmætari en lífið. Hér eru innstu hræringar mannlegs hjarta á úrslitastund sagð- ar með orðalagi, sem aðeins slíkar stundir tjá mennskri tungu. Kvæðin hafa alla eiginleika hins fágaða sverðs. Eg endurtek, að það sýnir hver maður Nordahl Grieg var, að mitt í önnum stríðs- ins, ókyrrð og geðshræringu, skyldi hann samt vaka yfir því að fága hverja línu í kvæðum sínum, og skiljast ekki við neitt svo á því sæi blett eða hrukku. Hann var gæddur hinni nákvæmu samvizku lista- mannsins, sem ekki getur heldur brugðizt í stríði. Annars var það ekki erindi mitt að hlaða hér lofi á Nordahl Grieg. Lof mitt um þessi kvæði mundi verða hégómlegt. Þessi norski fullhugi og snillingur lagði líf sitt að veði fyrir kvæðum sín- um og galt veðið. Sú staðreynd er ofar mínu lofi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.