Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Blaðsíða 20
114 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ýmsa hluti erum vér þó áreiðanlega skemmra á veg komnir en efni stæðu til, ef oss ekki brysti kjark til að stíga þau spor, sem þarf. Um allar greinir er það sameiginlegt, að mikið átak hefur verið gert, en miklu meira er eftir, þar til verkleg og vísindaleg menn- ing hefur skapað sér sæmilega örugga undirstöðu á íslandi. Eftir því sem atvinnu- og menningarlíf tekur fj ölbreyttari þroska eykst þörfin fyrir vísindalega vinnu hröðum skrefum. Flestar nú- tíma framleiðsluaðferðir heimta stöðugt eftirlit, þar sem vísinda- legum starfsaðferðum er beitt. Hagkvæm ræktun jarðar, uppeldi arðvænlegs bústofns, hirðing og geymsla matvæla úr sjó og af landi, vinnsla nytjaefna úr lofti, legi eða jörð, heilbrigðisgæzla fólksins o. s. frv., þarfnast vísindalegrar undirstöðu, sem engan dreymdi um í þau þúsund ár, sem vér bjuggum frumbýlingsbúskap í landinu. A seinustu árum hefur marga farið að óra fyrir, að ýmissa ný- mæla muni þörf, ef vér eigum að læra að búa í landinu. í fljótu bragði kann svo að virðast sern vér getuin bætt oss upp það, sem oss er ábótavant, með því að notfæra reynslu annarra þjóða. Þessu er ekki svo farið, hema að litlu leyti, og hef ég rökstutt það á öðr- um stað. Vér verðum sjálfir að annast vísindalegar rannsóknir á viðfangsefnum atvinnuveganna. Ástæðan til, að vér getum ekki hagnýtt oss reynslu annarra þjóða ómelta, er fyrst og fremst, að í langflestum atriðum er ekki hagkvæmt eða mögulegt að apa nákvæmlega erlendar aðferðir, vegna þess að þær henta ekki. Hér er ekki sagt, að fyrirlíta beri erlenda reynslu. Oðru nær. Allar framkvæmdir vorar munu í höfuðatriðum byggjast á henni og hljóta að gera það, en ef vér gerum ekki annað en stæla útlend- inga og kunnum engu við að bæta af eigin dáð, verðum vér aldrei annað en lélegir eftirbátar. I læknisfræði t. d. getum vér að mestu leyti byggt á annarra vinnu, þ. e. a. s. á samanlagðri þekkingu manna á læknisfræði, og höfum þannig sæmilega öruggan grund- völl undir heilsuverndarstarfsemi vora. Ætlum vér hinsvegar t. d. að bæta jarðrækt vora, svo að hún standist samanburð við lönd, sem lengra eru komin, eða ef vér skyldum ákveða að hafa hemil á sjúkdómum í bústofni vorum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.