Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Side 17
GUÐMUNDUR DANÍELSSON: RÓTIN ViS moldina rótin brún mig bindur á bakka hins lygna straums. Bcr mig á þínum vœngjum, ó, vindur, inn í veröld hins bláa draums. O, elskaSa mold, ó, lífs míns lind, mig langar svo burt, en rótin mín brúna bindur mig hjá þér. Þín blakka mynd skal brosa mér viS, — unz ég dey og fúna. Ber mig á þínum vœngjum, ó, vindur, yfir vonanna bláa tind. Því bak viS engiS og bak viS fjöllin er blómanna paradís og brúSgumi minn og blómahöllin, sem í blámann fögur rís.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.