Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Síða 42
136 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lista. Beztu skáldunum eigum vér að gera alla vegi færa, þeir ættu að hafa hæstar tekjur allra hér á landi. Þeir eiga að vera sjáendur vorir og geta ferðazt um allan heim, borið áhrifin heim, lyft þjóð- inni og gefið henni fegurri og víðari útsýn. Þeir eiga um allar aldir að vera Væringjar íslands. í flokki með þeim eiga aðrir listamenn að fara í hinum nýju listgreinum vorum. Vér þurfum að fara að hugsa um fagrar byggingar, skreyta með myndlist bæi og stofn- anir, ekki sízt í höfuðborg hins nýja lýðveldis. Vér þurfum að fegra og auðga líf vort með ástundun tónlistar og koma upp góðri leik- listarstarfsemi í landinu. Allt, sem lýtur að skemmtunum, fegurð og heilbrigði, þarf að eignast nýtt inntak og nýjan skilning þjóðarinnar. Hið opinbera, ásamt hverskonar félagssamtökum í landinu, verður að koma upp hressingarheimilum og dvalarstöðum fyrir hina starfandi þjóð, verkamenn, sjómenn, sveitaalþýðu, iðnaðarmenn, verzlunarfólk, úti í hinni fögru náttúru íslands. En sérstaklega verður að vera á dag- skrá framtíðarinnar að gera hjartastað þjóðarinnar, fegursta stað landsins, Þingvelli, að unaðslegu sumardvalarheimili fyrir Islend- inga. Ég hef hér í lauslegum dráttum vakið athygli á ýmsu, sem vér eigum að snúa kröftum vorum að á næstunni. Hér er ekki um neina draumóra að ræða. Vér getum unnið meiri afrek, en vér látum oss dreyma um, ef vér beitum viti, hugdirfsku og framtakssemi til að hagnýta oss auð og starfskrafta þjóðfélagsins, hættum fálmi og ráð- leysu, hinni réttnefndu stafkarlapólitík, sem rekin er, með tilheyr- andi sparnaðarskvaldri, barlómi og fátæktarrausi, en beitum í þess stað vísindalegum og skipulagslegum vinnuaðferðum við allan rekstur þjóðarbúsins. Þingvöllum, 4.—7. júlí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.