Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Page 51

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1944, Page 51
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 145 FYRIRMYND Hár þitt er eins og húmið, hönd þín er fíngerð og smá, þitt enni er hvítt, þín augu blá. Þetta ávala form, þessi íbjúga lína snart ímyndun mína: Það er draumur formsins, að deyja út. Einn dag munu allar línur enda í hnút. SÖKNUÐUR Hin íbjúga veröld, sem hverfist í sjálfa sig, gaf mér sólskin eins dags og húm einnar nœtur. Þú, sem ég elska, hví yfirgefur þú mig. í skugganum mikla, sem grúfir við guðsins fœtur, er grafin sú spurning, sem aldrei mun finna sitt svar: Hvar? 10

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.