Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Blaðsíða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Nóv. 1945. 2. hefti. Ritstjóri: Kristinn E. Andrésson IJetta hejti Tímarits Máls og menningar er helgað eingöngu sjáljstœðismáli Islendinga. Ejtir því sem jregnir herma, þó að þœr liaji ekki enn jengið opinbera stað- jestingu, haja Bandaríkin farið jram á J>að við ríkisstjórn Islands, að þeim verði leigðar til langs tíma herstöðvar á Islandi. Vér álítum, að hér sé sjálf- stœði landsins og örlögum íslenzku þjóðarinnar slík hætla búin, að það vœri ófyrirgefanlegt aj þeim, sem þessi hætta er Ijós, að láta undir höjuð leggjast að skýra hana jyrir alþýðu landsins, ekki sízt ]>ar sem nokkur ástœða er til að œtla, að öjl séu uppi í landinu, sem jajnvel vinna að því, að 1 slendingar selji aj hendi þau frumréttindi sín að ráða algerlega einir yfir landi sínu. I hinni jrœgu Aúanzhajsyjirlýsingu, sem þeir Roosevelt og Churchill gáju og hinar sameinuðu þjóðir haja allar játazt undir, er viðurkenndur réttur hverrar þjóðar, hvort sem hún er smá eða stór, til að vera frjáls og ráða sér sjálj. Varðandi lsland haja stórveldin þrjú, Bandaríkin, Bretland og Sovét- ríkin, viðurkennl hið unga lýðveldi vort, og slíkt hið sama liaja önnur riki gert. Og stórveldin haja ennjremur farið sérstökum viðurkenningarorðum um rétt Islendinga til að vera sjáljstœð þjóð vegna fornra og nýrra menningar- ajreka þeirrn. Sjálj hejur íslenzka þjóðin jrá upphaji trúað á sjáljstœðisrétt sinn og haldið honum jram óajlátanlega og hiklaust, jajnt á tímum myrkustu áþjánar. Þessi sívakandi trú þjóðarinnar á sjáljstœði sitt hejur gejið henni jrelsið að nýju, Þó að vér séum ein minnsta þjóð heims, eigum vér jajn heilagan rétt sem hið voldugasta stórveldi til að vera sjálfstætt og óháð ríki. Vér neitum enn í dag, eins og vér höjum gert jrá upphaji sögu vorrar, rétti hverrar erlendrar þjóðar til þess að krefjast af oss nokkurra landsréttinda, sem óhjákvœmilega hljóta að leiða til þess, að vér glötum sjáljstœði voru, þjóðerni og menningu, og stofnum sjálfri tilveru þjóðarinnar í beinan voða. Vér Islendingar viljum sem sjálfstœð þjóð lifa í jriði við allar Jtjóðir og viljum eiga þátt i jriðsamlegu samstarji þjóðanna og erum því reiðubúnir til að taka á oss skuldbindingar, sem bandalag hinna sameinuðu þjóða kynni að ætlast til aj oss í þeim tilgangi að vernda jriðinn í heiminum. En vér neit- um að ganga á hönd nokkru erlendu herveldi, sem hér vill haja bœkistöðvar 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.