Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Side 23

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Side 23
ERUM VIÐ ÍSLENDINGAR? 149 þriðjungi landsmanna, auk menningarverðmæta, sem ekki yrðu metin til fjár. Island er og hefur verið hlutlaust land, og er Islendingum ekkert fjarri skapi en allt, sem minnir á styrjaldir. Gætu ýmsar aðrar þjóðir tekið okkur til fyrirmyndar í þeim efnum, væri bjartara framundan í heiminum en nú virðist vera. En af þverju þegir ríkisstj órnin og alþingi? Séu þau í vanda stödd, því þá ekki að láta þjóðina vita. hvernig málin standa og fá stuðning hjá henni? Hún hefur áður sýnt, og það fyrir ekki ýkja löngu, að hún getur staðið sem einn maður, ef hún vill. 4. nóvember 1945

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.