Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Page 38

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1945, Page 38
164 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ar eru ekki skiptar varðandi þennan erlenda yfirgang. íslenzkur æskulýður verður að bregða skjótt við og taka skelegga og ein- huga afstöðu til málsins. Sérhver félagssamtök íslenzkrar æsku verða þegar í stað að krefjast þess 1) að fulltrúar íslenzku þjóðarinnar leigi hvorki Bandaríkjunum né neinu öðru stórveldi þumlung af œttjörð vorri um lengri eða skemmri tíma, veiti livorki þeim né neinu öðru erlendu ríki nokkurn íhlutunarrétt um mál vor og haldi í hvívetna ör- uggan vörð um jrelsi vort og sjáljstœði. 2) að skilyrðislaust afsvar við umleitunum Bandaríkjanna verði sent vestur um haj án jrekari tajar. 3) að Alþingi og rílcisstjórn krefjist þess opinberlega, að Banda- ríkin standi að öllu leyti við skuldbindingar sínar gagnvart oss, svo að hernámi landsins verði raunverulega lokið og allt lierlið jarið liéðan eigi síðar en 1. júní 1946. Þessi afstaða felur ekki í sér neinn fjandskap í garð þeirrar þjóð- ar, sem hér á hlut að máli. Því er öfugt farið. Hún sýnir ljóslega, að vér virðum hana svo mikils, að oss finnst allt annað en fyllsti drengskapur vera henni ósamboðið.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.