Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 8
TIMARIT MALS OG MENNINGAR starfa. Pierre Biquard, samstarfsmaður hans í þrjátíu og átta ár, lýsir þessu í grein um hann (Lettres francaises, 21.—27. ág. s.l.) „Það er ekki mitt starf að flytja ræður og sitja á þingum," segir Frédéric. En hann svaraði sér um leið sjálfur: „En ef ég vil vinna fyrir vísindin og umfram allt ef ég vil búa æskunni betri rannsóknarskilyrði í framtíðinni, verð- ur að berjast fyrir ])jóðfélagi sem viðurkenni hlutverk vísindanna og hindri ekki aðeins styrjaldir, sem allt eyðileggja, heldur geri þær óhugsanlegar. Þessari skyldu get ég ekki látið aðra gegna í minn stað, en það er fyrir vísindin, skilyrðislaust, sem ég berst.“ Og Joliot-Curie gekkst fyrir friðarsamtökum vísindamanna og tók að sér forystu fyrir alþjóðlegri hreyfingu til verndar heimsfriði, og undir tíu ára stjórn hans safnaði hún um sig hundruðum tniljóna fylgjenda og hefur livað eftir annað borið fram mótmæli gegn undirbúningi styrjaldar með þeim styrk sem valdhafar hernaðarvelda hafa ekki komizt hjá að taka eftir, og hún hefur mótað og eflt það almenningsálit í heiminum sem þeir eru á undanhaldi fyrir. Joliet-Curie hefur sett henni markmiðið: ekki aðeins að afstýra styrjöld heldur að tryggja þau sambúðarskilyrði á jörðu, þjóðum sæmandi, sem geri stríð óhugsan- legt; skapa andrúmsloft samstarfsvilja og friðar. Frédéric Joliot-Curie var skarpskyggn og vitur foringi, virtur og ástsæll. Ilann hafði getu til að sameina sundurleitustu öfl til friðarstarfa; málflutningnr hans var einfaldur og skýr, hann vakti traust. Meðal stórmenna heims var Joliot-Curie einn hinna útvöldu. í minningargrein um læri- meistara sinn, Paul Langevin, fórust honum eitt sinn orð á þessa leið: „Það er undantekn- ing að kynnast manni sem Paul Langevin. Hans líkar eru mjög fáir á hverri öld, menn sem með sköpunargáfu sinni, góðgjörnu hugarfari og baráttuhita fyrir réttum málstað, vekja til lífs og glæða allar sannar framfarir mannkynsins." Þessi orð eiga eins við um Joliot-Curie. Kr. E. A. 182
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.