Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 13
ALDARMINNING ÞORSTEINS ERLINGSSONAR veginn, sá eini konungur sem hann vildi vinna fyrir. Þessvegna gerðist hann árgali sósíalismans á íslandi. Mælt er að Þorsteinn hafi látið Passíusálmana liggja á náttborði sínu og kunnað heila kafla úr Vídalinspostillu utanbókar. Þetta sannar það eitt að snillina kunni hann að meta hvar sem hún birtist. Hinsvegar gat hann ekki tekið undir með séra Hallgrími: Kóng minn, Jesú, ég kalla þig, kalla þú þræl þinn aftur mig . . . Né heldur með meistara Jóni: „Hann er herrann, vér erum þrælarnir--------- hann hefur vald til að kasla lífi og sálu í eilífan eld. Hver vill fá staðizt nær slíkur herra er reiður?“ 011 hin magnaða ádeila Þorsteins Erlingssonar er einmitt uppreisn gegn þessari þrældómskenningu. Honum var ljóst að sá sem í sífellu þuldi synda- játningar og náðarbænir og sætti sig möglunarlaust við hótanir um eilífar píslir og fordæmingu, hann var ekki líklegur til að skapa nýjan og virðulegri heim. Jafnvel hinir stórbrotnustu andar höfðu ekki megnað að hrjótast úl úr þessum forna vítahring. Sjö árum fyrir fæðingu Þorsteins kvað Bólu-Hjálmar í hinum átakanlega þjóðfundarsöng sínum: Legg við faðir líknareyra, leið oss einhvern hjálparstig. En viljirðu ekki orð mín heyra, eilíf náðin guðdómlig, skal mitt hróp af heitum dreyra himininn rjúfa kringum þig. Hér er guði almáttugum að vísu hótað uppreisn, en í fullri viðurkenningu á herradómi hans — þetta er aðeins æðisgengið reiðikast olnbogabarnsins sem er gersamlega háð miskunnsemi kenningarinnar og valdsins. Það var Þorsteinn sem gaf þessari knýjandi uppreisnarþörf nýtt inntak á vora tungu. Hann sneri sér ekki til herradómsins, heldur gegn honum: köllun hans var að kippa stoðunum undan því Himnaríki þar sem syndum hlöðnum öreiganum stóð að vísu til boða „klára vín, feiti og mergur með“, en ekki fyrr en hann var steindauður — og þá því að eins að hann hefði reynzt hiniim jarðnesku valdhöfum nægilega auðsveipur. En umfram allt lék honum þó hugur á að vinna úrslitasigur á sjálfum hornsteini kirkjunnar: ])ví báli Hel- 187
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.