Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 19
HVERNIG ÞAÐ BYRJAÐI börn, sína eigin veröld og í henni varð hann að berjast við sín einkavanda- mál. Þó skortur ríkti á öllum sviðum á heimili hins unga manns vann hann ekki mein svo teljandi sé arftekinni líkamshreysti hans. Hann varð snemma stórvaxinn og sterkur. Skol- hærður hnatthöfði með ygglibrún, kjálkabreiður og hnefastór. í stór- ræðum gátu því flestir reitt sig á hann — nema hann sjálfur. En svo var hátt- að andlegu gáfnafari hans að hann átti erfitt með að taka sjálfur ákvarð- anir eða mynda sér skoðanir. En sannfærði einhver hann, sem tiltölu- lega var auðvelt, um réttmæti orða og athafna stóð ekki á liðveizlu hans og munaði jafnan um hana. Klókari fé- lagar hans notuðu sér ósjaldan af þessum eiginleikum hans þegar þeir höfðu hag af því en sóru fyrir hann og létu hann standa einan þegar vand- ræði hlutust af aðgerðum hans. Eng- inn var honum hugrakkari þegar búið var að setja hann af stað, en hann vantaði alla slyngni og var því oft staðinn að verki og hýddur í heima- húsum fyrir óknytti sem félagar hans báru siðferðilega ábyrgð á. í orrust- um við aðra stráka og einvígum skorti hann alla herkænsku en gekk beint fram þar sem hættan var mest og barðist unz hann hafði sigur eða lá > valnum. En eftir frækna frammi- stöðu fékk hann sjaldan önnur laun en háðsglósur samherja sinna fyrir timarit máls og menningar fífldirfsku og slægðarleysi. Hann lærði lítið af reynslu sinni og ótryggð félaga sinna, varð auðveldlega ginnt- ur að nýju og hlaut nýjar skrokk- skjóður. Hann var einn þeirra manna sem aðrir unna ekki sannmælis af ein- hverjum duldum orsökum. Honum gramdist slíkt óréttlæti en fékk ekki rönd við því reist og vandist því á að hata. Hann hataði félaga sína fyrir svikin og háðið, hataði foreldra sína fyrir ósanngjarnar refsingar fátækt og gleðisnautt heimilislíf. En mest hataði hann unga manninn Hermann Kreittner sem var öðruvísi en hann átti að vera og gerði honum lífið leitt. 3. Þegar hann var kominn í mennta- skóla fjölgaði vandamálunum. Eftir styrjaldarlokin hrundi af fólki fjötur hermennskunnar, það velti sér í als- konar frjálsræði og dýrkaði andann í stað vopnanna. Hættulegum stjórn- málaskoðunum var ekki lengur leynt og þverbrotnar allar erfðavenjur list- ar og menningar. Hermann Kreittner stóð sig ekki illa við námið, í því eins og öðru var hann liðtækur þegar hann gat farið eftir reglum sem aðrir höfðu sett. Hann hefði því verið viss með að ljúka náminu á stytztum tíma fyrir- skipuðum ef hann hefði ekki sífellt verið truflaður af skólabræðrum sín- um sem drógu hann inn í stjórnmála- deilur og listamannaátök. Hann var 193 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.