Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 29
HVERNIG ÞAÐ BYRJAÐI er látinn bíða eftir framkvæmd dóms- ins, einangraður. Eigur hans voru gerðar upptækar með dóminum, hann var ekkert annað en öreigi sem beið þess að frá honum yrði tekið hið eina sem hann gat kallað sitt: lífið. 10. En þá gerist það undur að dómin- um er breytt í tuttugu ára fangelsi. Hann veit ekki hvaða öfl standa að baki þessarar breytingar, en hann er ekki lengur einangraður og hinir nýju samfangar hans, sem allt virðast vita, segja honum að ýmsar leiðir liggi út úr þessu fangelsi ef rétt er að farið. Hann setur sig í samband við verj- anda sinn, lögfræðing sem flotið hef- ur ofan á flóðinu og komið vel árum sínum fyrir borð í hinum nýja straumi er fer yfir föðurland hans. Hann fær það hlutverk að hafa upp á konu Hermanns, sem hvorki hefur lát- ið sjá sig eða heyra til sín síðan ógæf- an skall yfir. En Hermann lifir í þeirri trú að hún sé á lífi, og engri mann- eskju treystir hann nema henni einni til að gera kraftaverk. Það tekst líka að hafa upp á henni. Ekki virðist það hafa haft nein áhrif á gengi hennar að eigur hans voru gerðar upptækar, hún lifir ríkmann- legu lífi. Lögfræðingurinn færir hon- um þær fréttir að hún sé ófáanleg að koma á hans fund og vilji fá skilnað. Hann er gramur þessari ómannúðlegu konu og verður því undrandi þegar Hermann biður hann að koma til hennar formlegu samþykki sínu um skilnað. Honum fannst ekki nema mátulegt að Hermann reyndi að leggja stein í götu hennar í þessu máli ef hægt væri. En hann þekkti ekki þessa konu eins og maður hennar gerði sem var sannfærður um að und- ir þessum boðum lægju djúphugsuð ráð. Hún hafði bjargað honum einu- sinni áður og mundi ætla að gera það nú. Og ef henni tækist það ekki var enginn þess megnugur. Hvað sem þessu trausti leið gerðist sá atburður að honum var sleppt úr fangelsinu þegar hann var búinn að sitja þar tæp þrjú ár. 11. Hann hafði nú öðlazt frelsi aftur, en umheimurinn var allbreyttur. Horfin voru völd hans og ríkidæmi, kona og vinir og þriðja ríkið hrunið í rúst. Hann vissi ekki hvernig hann átti að fara að því að ná fótfestu í þessu nýja lífi sem hann hataði. Alstaðar var upplausn og útlendir menn ráðs- mennskuðust með málefni Þýzka- lands, en fólk samlagaðist undrafljótt hernámsmönnunum og hinum nýju lífsaðferðum, undi því vel og auðgað- ist sumt ótrúlega mikið á furðulega stuttum tíma. Hann hitti nokkra af fyrrverandi félögum sínum úr for- ingjaliði hersins. Hann bjóst við sömu gremjunni og fyrirlitningunni 203
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.