Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 30
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hjá þeim og hann bar í brjósti, en þeir ypptu bara öxlum, sem ekki voru lengur hermannlegar: Þeim þætti er lokið, sögðu þeir og buðu honum sem gömlum og góðum félaga upp á að vera með í braski. En hann átti enga peninga að leggja í það og varð að láta sér nægja smávegis umboðslaun fyrir hitt og þetta. Þannig dró hann fram lífið, myrkt og óyndislegt, einmana, í söknuði. Hann gat ekki samlagazt fornum vin- um sínum, þeir voru svo breyttir. Á hernámsmönnunum hafði hann hreina andstyggð, þeir voru sömu fjandmennirnir, í hans augum, og þeir höfðu áður verið. Hin nýju stjórnmál lét hann sig engu skipta og samneyti hans við kaupsýslumenn og smábraskara var honum kvöl þó hann yrði að þola það til að halda í sér lífinu. Það leit út fyrir að hann væri staðnaður á röngum stað. En örlögin bjuggu alltaf yfir einhverju nýju Her- manni Kreittner til handa. Einmana og konulaus eins og hann var leitaði hann stundum á fund fyrrverandi fé- laga sinna úr hernum. Hann hitti þá jafnan í einni vínstofu borgarinnar. Hj á þeim var helzt að finna hljóm fornra hamingjudaga. En þessar sam- komur enduðu oft með vonbrigðum, hljómurinn hafði breytt um tón. Eitt kvöld var hann kominn í illt skap þarna og orðinn nokkuð drukk- inn. Hann tók að ávíta félaga sína fyr- ir svik við hugsjónir nazista og lét flæða yfir þá gömlu vígorðin sem var sú eina heimspeki sem hann skildi. Þeir gerðu gys að honum fyrir að vera að berjast fyrir dauðri pólitík. Það var eins og forðum þegar Heinz ráðlagði honum að vera ekki að yrkja, það lægi ekki fyrir honum. í vínstofunni hafði setið ókuntiug- ur maður sem ekkert lagði til mál- aitna en veitti Hermanni eftirför þeg- ar hann rauk þaðan út í bræði. Þetta var mjög undarlegur maður, gráhærð- ur gantall þumbari, meinlætalegur í útliti. Hann gaf sig á tal við Hermann og fékk hann með sér inn í fásótt kaffihús. Þar spurði hann hann spjör- unum úr eins og rannsóknarréttur og virtist þó vita allt urn hann. Síðan sagði sá gantli honum þær fréttir að her Þýzkalands væri að rísa úr rúst- um eins og nýr Fönix og hann væri að safna í hann heppilegu foringja- liði. Hermann var einn þeirra manna sem hann vildi hafa í því. Hann komst ekki að því hvaða stöðu þessi furðu- legi maður gegndi, en svo virtist sem stjórnarvöldin fælu honum ýms vandaverk sem öðrum var ekki treyst- andi að vinna. En hann fann hvernig þessi nýi hrevfikraftur vakti hann til nýs lífs. 12. Nú fara tíðindin að gerast ört. Hann er aftur kominn í herinn og kemst í kynni við menn og mál dags- 204
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.