Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 31
HVERNIG ÞAÐ BYRJAÐI ins. Honum dylst ekki að einhver töframaður situr við stýrið á þessari nýju þjóðarskútu. Herinn eflist og fær öll þau vopn til umráða sem mennirnir bera gæfu til að finna upp og smíða. Og eftir allt sitt skrykkjótta lífshlaup er Hermann Kreittner orð- inn æðsti maður einnar eldflauga- stöðvar hersins. Hann kvænist ekki aftur, lifir lífi einhleyps manns og er oft einmana. Hann tregar mjög konu sína, nú hefði hún þurft að vera hér til að vaka yfir hinni nýju gæfu hans. Starf hans er ekki tímafrekt á þeim friðartímum sem nú ríkja, en grunnt er ofan á við- sjár og því verður allt að vera við- búið. Æfingar eru haldnar, áætlanir gerðar og fylgzt með heimsmálunum frá mínútu til mínútu. Stundum finnst honum þessi sífellda spenna þreyta sig meira en þó hann væri að heyja styrjöld og oft leiddist honum þófið. hann saknaði andans frá nazistatíma- bilinu. 13. Hann vaknar árla morguns, hringir á þjón sinn og skipar honum að búa sér heita laug, leggja fram einkennis- föt sín og hafa til léttan morgunverð þegar hann komi úr baðinu. Hann hafði haldið veizln í gær- kvöldi sem stóð fram á nótt. Þetta var veizla sem minnti marga gestina á gamla tíma meðan enn var barizt í sigurmóð og allt gekk samkvæmt áætlun. Þarna voru eintómir ein- kennisklæddir hermenn hærri stiga, sumir gamlir og reyndir, aðrir ungir og metnaðargjarnir. Vínið flóði í þungum straumi, ræður voru haldnar og drukkin full hers sem var og hers sem er, einstaklinga viðstaddra og fjarverandi, lifandi og dauðra, þjóð- ar og ríkis. Og enginn hikaði að tæma skál fyrir minni foringjans fallna þeg- ar Hermann stakk upp á að drekka hana. Veizlan var úti, hún hafði verið góð og mundi í minnum höfð um sinn. Eftirköstin voru hálfónotaleg, svo sem tíðast er um góðar veizlur og Her- mann hafði litla lyst á létta morgun- verðinum sem beið hans þegar hann kom úr baðinu. Hann leit í huganum fram á daginn og kveið fyrir honum. Eftir svona veizlu var iðjuleysi hon- um kvöl. Hann minntist þess þegar hann varð að gegna ábyrgðarnuklum störfum í stríðinu daginn eítir stór- kostlega veizlu. Þá leið honum vel, áhyggjur og alvarleg störf þurrkuðu burt rykið frá veizlugleðinni og gerði e.ndurminninguna um hana að smá- munum. En nú snerist hugurinn lát- laust kringum þessa síðustu veizlunótt og tíndi fram atriði og orð, sem áttu að vera dauð og lokið og þrástagað- ist á þeim til viðbjóðs. Og þessi veizla, og sérstaklega orðræður og ræðuhöld í henni, rifjaði upp fyrir honum margt úr lífi hans. Hann minntist 205
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.