Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 35
SPRENGJAN 0G BUDDAN grísinn sinn í kapp við þyngdarlög- málið, og glopra honum svo úr hönd- um sér, (og eiga það síðan undir til- viljun hvort þeim tekst að halda sjálf- um sér í flugvélinni, eða lenda kannski klofvega á grísnum sínum til að þeysa á honum síðasta spölinn nið- ur) ? Við Islendingar erum aðeins rúm- lega 160 þúsund. Ef við hefðum verið staddir á slóðum fórnarlamb- anna í Hírósíma 6. ágúst 1945, mundi aðeins þriðjungur okkar hafa dregið lífsanda þegar grísinn var sprung- inn. Og ef þessi þriðjungur okkar hefði verið viðstaddur sprenginguna á Nagasakí nokkrum dögum síðar, mundum við ekki hafa nægt til að fylla dánartöluna, og það jafnvel þó bræðrum okkar Færeyingum hefði öllum verið bætt við. Svona fljótunn- ið verk er það sem sé orðið að út- rýma smáþjóðum á þessum glæsilegu tímum tæknilegra framfara. Það mætti því ætla að ýmsar alvar- legar spurningar leituðu á okkur ís- lendinga, — og þeim mun frekar sem okkur hlýtur að vera kunnugt að það er fleira en grísir sem bandarískar sprengjuflugvélar flytja með sér. Það eru líka, — svo maður haldi sér við talsmáta bandarískra herflugmanna, ■ hin fullvöxnu alisvín. Það eru líka vetnissprengjur. En um styrkleika vetnissprengjunnar skilst manni megi hafa það til marks að gamla úraníum- sprengjan, sú sem drap 100 þúsund timarit máls oc menningar manns í Hírósíma, sé notuð sem eins- konar knalletta á hana. Sannleikurinn er þó sá, að þess hef- ur ekki orðið vart að þessar ægilegu staðreyndir yllu íslendingum neinum teljandi áhyggjum. Erum við íslendingarþá allra þjóða heimskastir og sljóastir? Erum við jafnvel heimskari og sljórri en Bret- ar? Ég spyr svo meðal annars vegna þess að í fyrravetur þegar uppvíst varð í brezka þinginu að bandarísk- ar sprengjuflugvélar væru stöðugt á sveimi með vetnissprengjur yfir Bret- landi, þá reis af þessu voldug mót- mælaalda þar sem ýmsir forustumenn Verkamannaflokksins og margir mæt- ir menn úr öðrum þarlendum stjórn- málaflokkum og félagasamtökum fóru í broddi fylkingar. Talsmenn í- haldsstjórnarinnar reyndu að vísu að gera lítið úr þeim háska sem stafaði af vetnissprengjuflugi og fullyrtu að þannig væri frá sprengjunum gengið að þær ættu ekki að springa þó að flugvélarnar misstu þær úr sér eða hröpuðu jafnvel með þær sjálfar, enda hefðu flugvélar nokkrum sinn- um misst úr sér vetnissprengjur og jafnvel hrapað með þær án þess sprengjurnar hefðu sprungið. En mót- mælaalda brezku þjóðarinnar reis þó æ hærra, þrátt fyrir þessa röksemda- færslu stjórnarvaldanna, enda mun hver kjáni hafa séð að í sjálfri rök- semdarfærslunni var fólgin sönnunin um haldleysi hennar. Eða er ekki 209 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.