Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 36
TIMARIT MALS OG MEKNINGAR þannig írá þessum flugvélum gengið að þær eiga ekki að glopra úr sér sprengjum, né heldur hrapa sjálfar, og samt kemur sem sagt fyrir að þær glopra úr sér sprengjum, og jafn- vel hrapa sjálfar. Kynni ekki að gegna svipuðu máli um sprengjur, sem eiga ekki að springa, að komið gæti fyrir að þær spryngju samt? Auk þess sem herflugmenn eru þó ekki nema menn, og þoli mannlegs tauga- kerfis eru takmörk sett sem kunnugt er. Það er til dæmis nokkuð annað að fljúga með venjulega farþega og póst, heldur en fljúga með þá grísi og þau alisvín sem stríðsæsingamenn fóðra með óvild þeirri, hatri og tortryggni sem tröllríður mannkyninu. Gæti ekki hugsazt, að einn góðan veðurdag yrði návist slíkra farþega slík ofraun fyrir taugarnar í einhverjum þeirra hundr- aða og jafnvel þúsunda herflugmanna sem að staðaldri fljúga með þá í vél- um sínum, að hann gripi til þess í brjálæði að tengja saman öryggis- kveikjurnar í grísnum sínum eða ali- svíninu, og opna síðan hlerana á sprengjuhólfinu? Já, ég spyr enn: Erum við íslend- ingar allra þjóða heimskastir og sljó- astir? Lítum til dæmis á alþingismenn okkar, þessa traustu og alvörugefnu menn sem oft virðast ekki geta sofið fvrir ábyrgðartilfinningu gagnvart minkaplágu og öðrum slíkum vanda, hvar er ábyrgðartilfinning þeirra gagnvart ógnum kjarnorkukapp- hlaupsins? Hafa þeir ekki gert sitt ítrasta til að bægja þeim ógnum frá þjóðinni? Til dæmis í fyrravetur þegar fréttist um vetnissprengjuflug- ið yfir Bretlandi, risu þá ekki þing- menn okkar upp í öllu veldi sinnar miklu ábyrgðartilfinningar og kröfð- ust þess að komið yrði á tryggu eftir- liti með því að svo ægilegur glæfra- skapur ætti sér ekki einnig stað í hernaðarflugi Bandaríkjamanna hér yfir Islandi? Nei, ekki aldeilis. Þá var ekki erfitt að sofa fyrir áhyggjum. Þá var allt í einu búið með alla ábyrgðartilfinningu hjá þessum mönnum. Hún virðist sem sé enda þar sem skottið á minknum endar. Eða töldu þeir sig með öllu lausa þessara mála með þeirri yfirlýsingu forsætisráðherra að Bandaríkjamönn- um yrði ekki leyft að koma hér upp eldflaugastöðvum né birgðum af kjarnorkuvopnum? Þó hygg ég að ekki þurfi einu sinni venjulega þing- mannsgreind til að sjá að sú yfirlýs- ing hrekkur harla skammt til trygg- ingar gegn þeim voða sem á ferðum er. Það er í fyrsta lagi algjört vafa- mál hvort forsætisráðherra hefur nokkra aðstöðu til að fylgjast með því sem gerist bak við harðlæstar girðingar hernaðarleyndarmála á Keflavíkurflugvelli. En hitt er alveg víst, að þær bandarískar hernaðar- flugvélar, sem fara um Keflavíkur- flugvöll á ferðum sínum milli Ame- ríku og Evrópu, geta flutt með sér 210
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.