Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 44
TIMARIT MALS OG MENNINGAR og fjárfúlgurnar til auðstéttarinnar, þeim sjóði sem bandaríski imperial- isminn hefur ætlað til að kaupa ís- land. Og í þessu tel ég fólgna eina stærstu veiluna í pólitísku fari her- námsandstæðinga síðustu árin. Það er nefnilega hægt að selja land fyrir fleira en peninga. Það er líka hægt að selja það fyrir atkvæði. Því er auðvitað haldið fram að þetta séu pólitísk hyggindi, þetta sé taktík. En mér er sama. 1 mínum aug- um er þetta tvískinnungur, og ekkert annað. Flokkar eins og einstaklingar verða að vera sjálfum sér samkvæmir. Og ef flokkar hernámsandstæðinga hefðu verið sjálfum sér samkvæmir í þessu efni, þá hefðu þeir að mínu áliti áunnið sér traust margra góðra og nýtra manna í staðinn fyrir það fylgi sem þeir hefðu ef til vill misst meðal handlangara á Keflavíkurflugvelli. Það er sem sé ekki einu sinni hægt að kalla þetta taktík. Enda segja mér kunnugir, að atkvæði þau sem flokk- ar hernámsandstæðinga eigi á Kefla- víkurflugvelli séu hverfandi fá, þvert á móti séu þess mörg dæmi, þrátt fyr- ir allt sem átti að heita taktík, að menn steinhættu að kjósa þessa flokka eftir að þeir voru horfnir inn í hina mórölsku dáðleysisþoku Keflavíkur- flugvallar. En atkvæðum slíkra manna — sérstaklega hinna yngri — hefði að líkindum verið hægt að bjarga, mörgum hverjum, ef talsmenn okkar hefðu forðað þeim frá spillingu hernámsvinnunnar með því að benda þeim í tæka tíð á þá smán sem fylgir henni. í þessu sambandi er rétt að drepa á þann málflutning sem gert hefur sín vart i vaxandi mæli að undanförnu, einnig á meðal hernámsandstæðinga, að heppilegast sé að lausn hernáms- málsins komi hægt og hægt, því að ef allur handlangarasægurinn kæmi í einni dembu út í íslenzkt atvinnulíf mundi það valda voðalegum erfiðleik- um vegna þess að ekki yrði hægt að sjá þeim öllum fyrir öðrum störfum í skjótri svipan. Ég sé þó ekki ástæðu til að eyða mörgum orðum að þessu atriði. Og skal ég þó viðurkenna, að þetta kynni að valda einhverjum erf- iðleikum. En það væru þá helzt þeir erfiðleikar sem stöfuðu af því að þess- ir náungar nenntu ekki lengur að vinna heiðarlega vinnu. Þeir eru nefnilega sem betur fer ekki fleiri en svo, að það mætti með hægu móti koma þeim öllum fyrir í íslenzku at- vinnulífi. Og nægir eitt dæmi til að sýna fram á það: Nú er verið að vand- ræðast yfir því að á fiskiskipaflotann vantar um það bil 1000 menn til að fylla skarðið eftir Færeyingana. Hver getur þá sagt að það vanti verkefni? Eða hvað halda menn að Færeying- arnir hafi verið að gera á fiskiskipa- flotanum okkar? Halda menn að þeir hafi verið þar sem túristar, eða hvað? Nei, þeir hafa verið þar til að taka troll. draga línu, og slægja þorsk, og 218
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.