Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 49
HALLDÓR KILJAN LAXNESS Sjö furður Sléttumannalands SLÉTTUMANNALAND eða Pólínaland hefur land heitið á íslensku; en á nítjándu öld upphófust framtakssam- ir menn sem fóru að kalla það Pól- land, líklega blaðamenn, því sú stétt hefur verið einna ötulust að skíra upp lönd á voru máli — oft af þeirri ástæðu að þeir vissu ekki gjörla á móðurmáli sínu nöfn staða sem voru í umræðu hjá þeim; vera má reyndar að útlend staðanöfn breytist í öllum túngum af þessari orsök; þetta er kanski þróun málsins. Venjulega end- urskíra íslenzkir blaðamenn lönd uppá dönsku, en að því er Pólland varðar virðist þó hermt eftir ensku, og er það eitt fyrir sig nógu skrýtið á nítjándu öld þegar varla nokkur maður á Islandi kunni þá túngu. Þar- landsmenn kalla land sitt Polska. Þegar pólverjar spurðu mig við komuna hvað ég vissi um land þeirra, flýtti ég mér að svara því eins sam- viskusamlega og mér var unt: ein- hverjar svolitlar eftirhreytur kvnnu að leynast í minninu af glefsum sem fundnar verða um landið í skólabók- um únglínga, og þá aðallega um salt- námur; síðan hitt og annað sem stað- ið hefur í dagblöðum seinustu árin. Pólsk bók var lesin af mér og öðrum í bernsku minni á íslandi, og venju- lega kölluð „Kú-vadis“, höfundur Henrik Sienkievits; þótti góður. Kríngum 1924 las ég Arstíðirnar eftir Stanislav Reymont, og tel ég þá bók hafa styrkt mig í þeirri trú að yrkis- efni úr bændalífi væri boðlegt í nú- tímabókmentum, en því er neitað af flestum forleggjurum og mestallri æðri bókmentagagnrýni með þeim forsendum að á iðnvæddri öld einsog vorri sé ófinnanlegur lesendahópur sem hafi skilníng eða áhuga á bænda- lífi og allrasíst sé von slíkra lesenda í sveitum: bændur vilji ekki lesa um bændur. Þannig gat ég glatt pólverja með því að segja þeim að ég stæði í þakkarskuld við Reymont þeirra að haía fyrir eina tíð veitt mér siðferði- legan styrk til að skrifa um bændur þvertofaní viðurkenda og opinbera (og sennilega því miður hérumbil rétta) skoðun heimstískunnar um til- 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.