Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 53
SJO FURÐUR SLETTUMANNALANDS kanski ekki það sem mest geingur vfir mann í Varsjövu. Hitt er enn furðu- legra að sléttumenn skuli hafa reist borgina aftur alveg nákvæmlega eins- og hún var áður. Borgin var dauð og grafin. En þvílíkt er pólskt þjóðar- stolt að þeir smíðuðu forn hús staðar- ins upp með samri tilhögun og útliti og áður var ásamt öllum þeim göllum og missmíðum sem í augum nútíma- manna hljóta að vera á húsakynnum fyrri kynslóða; en nokkur hluti stað- arins var frá öndverðri nítjándu öld og mart frá átjándu öld eða eldra. Maður skyldi halda að pólverjar hefðu sætt færi úr því sem komið var að endurreisa stað sinn í samræmi við kröfur þeirrar stéttar sem nú ræð- ur fyrir landi og þess tæknistigs í hí- býlagerð sem okkar öld sendur á; það hafa þjóðverjar gert hjá sér með all- ar borgir sem eytt var fyrir þeim. En pólverjar segja: við vitum vel að það er ekki skynsamlegt að smíða upp aftur heila horg í borgarastíl átjándu aldar: við höfum gert þetta af tilfinn- íngasemi. Einsog stendur í biflíunni: brjótið niður þetta musteri og ég mun reisa það við aftur á þrem dögum. Lík þessarar borgar hefur risið upp og öðlast líf að nýu, að vísu alt ann- að líf en áður, því sú forn kynslóð borgara sem þreifst í svona úreltum húsum er ekki leingur til; hin fornu torg eru auð á daginn og kaffihúsin við torgin eru tóm líka, búðirnar fá- skrúðugar; kvöldlíf í borgaralegri merkíngu er ekki tíðkað heldur í borg einsog Varsjövu. Þannig verður Var- sjava í augum vandalauss aðkomu- manns fremur rómantísk mynd af gamalli borg en fulltrúi veruleiks í húsasmíði; dálítið einsog leiksvið. Hinsvegar kemst einginn hjá því að virða hina upprisnu borg fyrir það sem hún táknar, óbrotlegt þjóðarstolt, merki sigurviljans; merki þess hæfi- leiks mannsins að lifa þótt hann deyi — þó ekki væri nema til að geta sagt við þjóðverja: „dauði, hvar er brodd- ur þinn! Hér stöndum við sléttumenn jafnkeikir og áður.“ Einstök forn stór- hýsi hafa verið látin mæta afgángi, en nú er komið að þeim. Mikið fanst mér undarlegt að sjá hvar sléttumenn voru teknir til að reisa aftur konúngs- höllina sína og hallarkirkjuna. Teikn- íngum þessara byggínga frá sautj- ándu öld hafði verið forðað úr þjóð- skjalasöfnum meðan á styrjöldinni stóð og nú voru menn komnir aftur á staðinn og farnir að leggja stein við stein eftir þeim. Ég skil að kleppsmenn og stráka- lýður einsog þýska ríkisstjórnin fyrri var telji ekki eftir sér erfiði við að fremja húlíganisma, svo sem brjóta niður kóngshöllina í Varsjövu og hallarkirkjuna og þvíumlíkt. En hin virðulega fjölskylda þessara óvita, hvernig hugsar hún? Satt er það, þjóðverjar hafa átt Johann Sebastian Bach, og það eitt segir meira en alt lof sem borið verður með réttu eða 227
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.