Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 55
SJO FURÐUR SLETTUMANNALANDS á jörðu. Hvernig stendur á því að land sem hefur alið Johann Sebastian Bach skuli láta viðgángast að staður einsog Ásvits sé gerður fulltrúi þess útávið. já meira segja hinn eini raun- verulegi opinberi fulltrúi þess í Pól- landi? Hvernig stendur á slíkri for- herðíngu hjartans hjá þeirri ríkis- stjórn sem nú situr í Þýskalandi, að geta ekki komið einsog maður fram fyrir pólverja og sagt: „Við skömm- umst okkar fyrir þetta helvíti. Levfið okkur fyrir guðs skuld að reisa í yfir- bótarskyni hér á þessum stað ein- hverja menníngarstofnun eða líknar sem gnæfi hátt og blasi við heimin- um.“ Reyndar verður ekki nógsamlega dáðst að þeirri siðferðilegu þrekraun pólverja að reisa Varsjövu að nýu, en þegar ég spurði hvar er nútímaarki- tektúr ykkar, svöruðu þeir umbúða- laust: háþróuð nútímahúsasmíði er ekki til í Póllandi. Nóva Xútta, nýtt úthverfi Varsjövu, sem reist hefur verið síðustu ár handa jafnvel fleiri mönnum en eiga heima á öllu Islandi, er, séð að utan, reist í sama stíl og bygt var handa almenníngi í Kaup- mannahöfn á síðasta þriðjúngi nítj- ándu aldar, nema múrsteinslagníngin er áferðarljótari en til dæmis á húsum í Colbjörnsensgade. Svona afturfara- lega byggíngarstefnu er varla hægt að sýna nú á dögum, enda buðu leiðsögu- menn mér ekki inn fyrir dyr í þessum húsum. Verksmiðjur sem ég sá áleingdar virtust álíka óaðlaðandi og vant var að hafa verksmiðjur fyrir fimmtíu til hundrað árurn. Einkenni- legt að búa þarna í hjarta Evrópu og hafa ekki orðið fyrir áhrifum af nú- tíma byggíngarlist. Hversvegna stund- ar Pólland ekki nútíma húsasmíði einsog nágrannar þeirra, Skandínav- ía, Vesturþýskaland, Niðurlönd, ítal- ía, Sviss? Ég fékk ekkert svar við þeirri spurníngu, aðeins undarlegt bros. Hefur sósíalistiskt land efni á að vera afturúr? Ekkert svar — sem ekki heldur var von. Jódynur? Ég hélt þetta væri ein- hver skynvilla þegar ég vaknaði um morguninn. Ég hljóp útað glugganum í hótelinu og virti undrandi fyrir mér það sem nú átti að verða dagleg sjón um hríð, hestar í stað véla. Hvar á að flokka jódyn nú á dögum? Þó mart sé gott um hann að segja er hann al- veg áreiðanlega ekki sósíalistískur; ef ekki fullkomlega afturhaldssamur, þá í hæsta lagi díalektískur; umfram alt mundi ég þó kalla hann rómantískan. Ein af furðum Varsjövu er bílafæðin. Loksins er fundinn staður þar sem bílstæðaeklan er ekki eitt af höfuð- vandamálum lífsins! En undarleg reynsla er það á þessari bílaöld að koma á torg stórbæar í Miðevrópu og sjá ekki nema tvo útlifaða bílskrjóða í miðjum annatíma dagsins. Nýlegur bíll er sjaldséður í Varsjövu, þeir vagnar sem næst því komast eru rúss- neskar eftirlíkíngar af úreltum amer-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.