Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 67
BORIS PASTERNAK innanlands“. Þeim er ánægja að gefa í skyn að honum hafi nokkurn veginn tekizt að flýj a úr heimi sem er hon- um óvinveittur, með því að gefa sig við frægðarlitlum þýðingum á Shak- espeare og grúsískum skáldum. Síð- asta skáldsaga hans, Sívagó lœknir, er enn óþýdd bæði á frönsku og ensku en hefur eigi að síður þegar gefið til- efni til umræðna, sem byggðar eru á ítölsku þýðingunni, -—- umræðna sem snúast um þau atriði í skáldsögunni, sem eru neikvæð fyrir Sovétríkin; einnig sjá menn fram á að komamætti Sovétríkjunum í aðstöðu sem þeir halda að kynni að verða óþægileg: þetta vestræna hugarástand er orsök þess að stungið er upp á nafni Boris Pasternaks fyrir Nóbelsverðlaunin 1958. Eg hef ekki minnzt á öll þessi skeyti til að hrella skytturnar, heldur til að reyna að vekja athygli á því, að rit- deilur, sem orðnar eru daglegt brauð franskra mentamanna, eru slæm að- ferð til að skilgreina og prófa veru- leikann; þær eru andstæðar allri slíkri skilgreiningu, þær eru úrval röksemda á móti einhverju. (Þessu næst víkur Mounin að frönskum þýðingum á skáldskap Pasternaks, sem eru bæði fáar og lélegar. „Nafn Pasternaks, sem er svo oft nefnt upp á síðkastið, er aðeins nafn í eyrum franskra lesenda,“ er niðurstaða hans. Síðan heldur hann áfram:) Pasternak er tengdur tímanum fyr- ir 1917, hann er sjálfsagt algerlega mótaður fyrir byltinguna, enda þótt hann hafi ekki orðið kunnur fyrr en eftir hana. Hann er sonur frægs mál- ara, hlaut góða menntun í tónlist og heimspeki,einkum í heimspeki Hegels, við háskóla í Moskvu og síðan í Mar- burg. Hann var aðdáandi Rilkes og Prousts og gefur út fyrstu ljóð sín 1913 og 1917. Hann er ljóðrænt skáld, jafnvel rómantískt, og innst inni er hann ekki nokkur fútúristi, þrátt fyr- ir tilraunir sínar og formkenjar sem tilheyrðu þessu tímabili. Hann túlk- ar tilfinningar Rússa gagnvart nátt- úrunni og kveður um hið huglæga líf einstaklingsins.Hann gengur af frjáls- um vilja til móts við hinn nýja heim, reynir af frjálsum vilja oftar en einu sinni að verða nýr maður (það er að segja með því að víkka sýn sína í samræmi við þennan nýja heim), en honum tekzt það ekki. Þessi maður, sem á að vera píslarvottur skáldskap- arins í Sovétríkjunum, hefur gefið út 12 bækur. Ljóðasöfn, Tvíburi í skýi (1913), Handan við girðingarnar (1917), Systir mín tilveran (1922), Stef og tilbrigði (1923), Spelktorski (1926), Arið 1905 (1927), Endur- fœðing (1932), Með morgunlestun- um, Hin víða verold (1945), Óbund- ið mál, kaflar úr sjálfsæfisögu, smá- sögur og þættir, svo ekki sé talað um þýðingar hans á llamlet og Rómeo og Júlíu. Þrátt fyrir fullyrðingu TÍMARIT MÁI.S OG MENNINCAI! 241 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.