Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 70
Bréf til Boris Pasternaks Bréf þetta sendi ritnefnd tímaritsins „Novyj Mír“ Boris Pasternak í sept. 1956. I bréfi þessu hafnaði ritnefndin handriti að skáldsögunni Zívago læknir, sem Pasternak hafði boðið tímaritinu til birtingar, en hann átti þá sjálfur sæti í ritnefnd þess. Bréf þetta birtist fyrst í „Literatúmaja Gazeta“ 25. okt. sl. Bréfið cndar á löngum tilvitnunum í sögu Pasternaks og er þeim sleppt í þýðingunni. ORIS LÉONÍDOVITSJ! Við sem nú skrifutn yður þetta bréf höfum lesið handritið að skáld- sögu yðar „Doktor Zívago“ sent þér buðuð tímaritinu „Novyj Mír“ til birtingar, og viljum við í fullri hrein- skilni segja yður hvaða hugsanir sá lestur vakti hjá okkur. Þessar hugsan- ir eru bæði uggvekjandi og þungbær- ar. Ef málið snerist einfaldlega um það „að líka sagan eða líka hún ekki“, ef hér væri um listræn smekksatriði að ræða og þó svo að okkur greindi þar mjög á, þá gerum við okkur Ijóst, að þér hafið engan áhuga á að deila við okkur um þau efni. „Jájá,“ og „Nei- nei“ gætuð þér sagt. Tímaritið hafnar handritinu, og það er verst fyrir tíma- ritið; höfundurinn breytir í engu skoðun sinni á listrænu gildi sögunn- ar. En í dæmi því sem hér um ræðir er málið flóknara. Það er annað sem við höfum út á skáldsögu yðar að setja, atriði sem hvorki ritstjórnin né höf- undurinn geta breytt með því að fella burt eða lagfæra vissa kafla: Það sem hér um ræðir er sjálfur andi verksins, viðhorf höfundarins til lífs- ins, að minnsta kosti eins og það kem- ur lesandanum fyrir sjónir. Það er um þetta sem við teljum að okkur beri skylda að ræða við yður, þér eruð sjálfráður hvort þér takið mark á okkur eða ekki, en þér hafið enga ástæðu til að álíta að sameiginleg skoðun okkar byggist á fordómum, og þess vegna ættuð þér, hvað sem öðru líður, að vilja heyra hana. Andinn í skáldsögu yðar er andi fjandskapar í garð hinnar sósíölsku byltingar. Boðskapur skáldsögu yðar byggist á þeirri sannfæringu, að októ- berbyltingin, borgarastyrjöldin og þær þjóðfélagsbreytingar sem af þeim leiddi hafi ekki fært þjóðinni neitt nema þjáningu og tortímt rússnesku N. 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.