Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 72
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sé óréttlæti, þá kemur á daginn að þetta er allt ágætis fólk, með örfáum undantekningum eins og skálkinum Komarovskij, fólk með næmar tilfinn- ingar, fólk sem vinnur góðverk, þjáist og lætur sig dreyma, fólk sem ekki gæti gert flugu mein. Allur þessi heimur hins borgara- lega Rússlands fyrir byltinguna, sem þér afneitið í orði kveðnu, reynist þegar allt kemur til alls langt frá því að vera yður á móti skapi, hann virð- ist þvert á móti eiga hjarta yðar heilt og óskipt.. Það sem yður fellur ekki er bara eitthvert almennt óréttlæti, arðrán og misrétti sem hvergi kemur fram í sögunni, allt sem þér sýnið okkur þar er mjög til fyrirmyndar: kapítalistarnir leggja sinn skerf til byltingarinnar og lifa eftir beztu sam- vizku, menntastéttin býr við fullt and- legt frelsi og getur fellt sína dóma í friði fyrir skriffinnskubákni tsar- stjórnarinnar, fátækar stúlkur finna ríka menn og óeigingjarna sem gerast verndarar þeirra og synir handverks- manna og húsvarða hljóta menntun án þess að þurfa nokkuð að leggja á sig. Yfirleitt lifir það fólk sem þér lýsið góðu lífi og nýtur fulls réttar, nokkrar af þessum söguhetjum yðar vilja lifa enn betra lífi og njóta enn meiri rétt- ar — það er í rauninni ástæðan til þess að þeir eru fylgjandi bylting- unni, og á þetta sérstaklega við um aðalpersónu skáldsögunnar. Sagan gefur enga hugmynd um heildar- ástand lands og þjóðar, og þar er eng- in grein gerð fyrir því, hvers vegna bylting varð óhjákvæmileg í Rúss- landi og hvaða óbærilegar þjáningar og þjóðfélagslegt óréttlæti knúðu fólkið til að gera þessa byltingu. Flestar af persónum sögunnar, og þær sem höfundurinn leggur mesta rækt við, lifa í umhverfi þar sem það er komið upp í vana að skeggræða um byltingu, en fyrir engri þeirra er bylt- ingin neitt óhjákvæmilegt. Þessum persónum þykir gaman að tala um byltingu á einn eða annan hátt, en þær geta mæta vel komizt af án henn- ar, líf þeirra er svo langt frá því að vera óþolandi, þar er ekki einu sinni hægt að tala um spillingu. Og aðrar persónur en þessar eru ekki í sögunni (ef átt er við persónur sem höfundur lýsir jafn ýtarlega og af jafn mikilli samúð). Að því er viðkemur hinu þjáða fólki sem höfundur kallar svo og er utan garðs í sögunni, þá eru viðhorf höfundar til þessa fólks í fyrsta þriðj- ungi verksins töluvert óljós og hið sanna í þessum viðhorfum kemur ekki í Ijós fyrr en eftir byltinguna, þegar þetta óþekkta fólk er setzt að völdum. Fyrsti þriðjungur verksins er fyrst og fremst saga nokkurra gáfaðra menntamanna, og snýst mest um þeirra hugmyndaheim. Einn þessara gáfumanna, Nikolaj Nikolajevitsj, er látinn segja í upphafi sögunnar: „011 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.