Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 74
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR unni fyllast smám saman beiskju, það er ekki um beinan fjandskap að ræða í garð einhverra ákveðinna atburða sem byltingunni eru tengdir, heldur á beiskjan sér margvíslegar persónuleg- ar rætur og stafar mest af því að bylt- ingin dæmir þessa menn óhæfa. Þessar persónur sem böfundurinn lýsir sem hugsjónamönnum, þessir „sannleiksleitandi einfarar“ sýna eng- an lit á að vilja leggja neitt á sig fyrir sínar hugsjónir, livað þá fórna fyrir þær lífinu, og gildir þar einu livort þessar hugsjónir eru með eða á móti byltingunni. Þessar persónur virðast halda áfram að lifa í andanum, en það kem- ur æ betur í Ijós að þær eiga ekki heima í atburðarásinni, eru óhæfar — og þess vegna verður hlutskipti þeirra kuldi, hungur og húsnæðisskortur. Það mun vera erfitt að finna í nokk- urri sögu persónur sem sagt er að lifi miklu hugsjónalífi og lifa á tímum mikilla atburða, en tala samt jafn mikið um mat, kartöflur, eldivið og allskyns búksorgir og þessar persónur í skáldsögu yðar. Söguhetjur yðar, og þá fyrst og fremst Zívago læknir og fjölskvlda hans, nota ár byltingarinnar og borg- arastyrjaldarinnar til að skapa sér eins góð lífskjör og mögulegt er — magafylli og ró er þeim fyrir öllu í þeim umturnandi átökum sem eiga sér stað og þeirri eyðileggingu sem þjóð- in verður að þola. Þessar persónur eru engir hugleysingjar, sem höfund- ur leggið þér áherzlu á það, en samt hugsa þær ekki um annað en bjarga sínu eigin skinni, við það eitt miðast allar athafnir þeirra. Og einmitt það, að þeim tekst þetta ekki við þær að- stæður sem byltingin og borgarastyrj- öldin skapa fyllir þær meiri og meiri gremju út í allt sem er að gerast. Þess- ar persónur eru ekki neinir braskarar, engir sælkerar, lífsþægindin útaf fyrir sig eru þeim ekki fyrir öllu, en þau eru þeim nauðsyn svo þær geti hald- ið áfram að lifa andlegu lífi. Hverskonar andlegu lífi? Því sama og þær lifðu áður, því ekkert nýtt gerir vart við sig í hugarheimi þeirra og breytir honum. Að viðhalda þessu gamla án afskipta utanfrá öðlast hjá þessum persónum almannlegt gildi, og þegar byltingin krefst að þær geri eitthvað, taki sér stöðu, séu annað- hvort „með“ eða „á móti“, þá snúast þær til varnar og það hlutleysi sem þær sýndu henni áður snýst smátt og smátt upp í fjandskap. Á þessum döpru árum sem kröfð- ust svo margvíslegra fórna, ekki ein- ungis af þeim sem studdu byltinguna heldur einnig af óvinum hennar sem börðust gegn henni með vopn í hönd- um, á þessum árum reynast „hinir sannleiksleitandi einfarar“ við nánari eftirgrennslan ekki annað en „stórgáf- aðir“ smáborgarar. í Moskvu herjaði 248
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.