Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sjúklegu einstaklingshyggju komi fram barnalegur oflátungsháttur þess fólks sem ekki getur og ekki vill sjá neitt í kring um sig, og fyllist af þeim sökum hlægilegu ofmati á sjálfu sér? Á einum stað í sögunni segið þér fyrir munn Zívagos læknis, að „það að tilheyra ákveðinni manngerð séu endalok mannsins, dómsáfelling hans“. Þetta er ranghverfan á því, að þér sem höfundur ætlizt til að „hinir sannleiksleitandi einfarar“ yðar séu ofurmenni, yfir það hafnir að til- heyra ákveðinni manngerð. En það er erfitt að fallast á þessa staðhæfingu höfundar. Við viljum telja, að Zívago læknir og þær af persónum bókarinn- ar sem honum eru andlega skyldar, hafi átt sína hliðstæðu á tímum bylt- ingarinnar, borgarastyr j aldarinnar, já og síðar. Við viljum sízt af öllu halda því fram að svona fólk hafi ekki verið til eða að örlög Zívago læknis hafi verið algert einsdæmi. Að okkar áliti er Zívago læknir persónugervingur vissrar tegundar rússneskra menntamanna á þessum árum, manna sem gátu og höfðu gaman af að tala um þjáningar þjóð- arinnar, en gátu ekki læknað þessar þjáningar, hvorki bókstaflega né í yfirfærðri merkingu. Þetta er sú manngerð sem er úttroðin af hug- myndum um eigið ágæti og full af sér- gæðingshætti, maður sem stendur fólkinu fjarri og er alltaf reiðubúinn að svíkja það á örlagastund, bregð- ast því bæði í þjáningum þess og bar- áttu þess fyrir málstað sínum. Þessi manngerð er hinn „stórgáfaði“ smá- borgari, meinlaus þegar ekki er stjak- að við honum, en fljótur að verða vondur, þegar að honum er þrengt, og alltaf reiðubúinn í hugsunum sínum og einnig verkum að beita hvaða órétti sem vera skal í samskiptum sín- um við fólk, strax og honum finnst með réttu eða röngu að það gangi á hluta sinn. Svona menn voru til, og þeir voru ekki fáir. Deilan snýst ekki um það, hvort þeir hafi verið til eða ekki, held- ur hitt hvort þeir verðskuldi það að þér takið málstað þeirra jafn skil- yrðislaust og þér gerið í þessari skáld- sögu: voru þeir sá blómi rússneskrar menntastéttar sem þér reynið með allri yðar snilld að sýna að Zivago læknir sé, eða voru þeir meinsemd í þessari stétt? Að þessi meinsemd skyldi koma fram á hinu afturhalds- sama vandræðatímabili milli fyrstu og annarrar rússnesku byltingarinnar er vel skiljanlegt en er hægt að lýsa þessum mönnum sem alltaf héldu að sér höndunum á hættustund, sýndu heigulshátt í þjóðmálabaráttunni og hliðruðu sér alltaf við að svara spurn- ingunni „með hverjum ertu?“, er hægt að lýsa þeim sem einhverjum æðri verum sem hafi rétt til að fella algilda dóma yfir öllu, og þá fyrst og fremst byltingunni og þjóðinni? Það er einmitt fyrir munn þessara 250
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.