Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 82
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR heims“; í öðru lagi aðeins tveimur vörum, „hveiti“ og „úrum“; í þriðja lagi aðeins tveimur framleiðsluþátt- um, „vinnu“ og „fjármagni“, hvorum tveggja í afmörkuðum mæli; í fjórða lagi að ekki falli niður framleiðsla innflutlu vörunnar, eftir að verzlun hefst milli landa; í fimmta lagi að framleiðslukostnaður á einingu breyt- ist eftir framleiðslumagni; og að lok- um í sjötta lagi að húið sé við frjálsa samkeppni. En auk þessara forsenda, sem fallið er síðar frá, sum- um hverjum, er gripið til hugmyndar- innar um launavöruna. Launavaran er hugsuð sem vara, sem fullnægi öll- um þörfum launþegans, hvers kyns sem þær eru. Þegar jafnvægi ríkir í efnahags- kerfinu, telst framleiðni verðmætis á jaðrinum vera jafn mikil í öllum at- vinnugreinum og þá jafnframt hæð launa fyrir tilsvarandi störf. í at- vinnugrein þeirri, þar sem unnið er að framleiðslu launavörunnar, eru laun talin greidd í fríðu í launavör- unni, eins og vöruframleiðnin á jaðr- inum segir til um. I öllum öðrum at- vinnugreinum er launastiginn sá sami og í launavörugreininni. Af hreyfingu launastigans í launavörugreininni verður þannig ráðin hreyfing launa- stigans í öllurn öðrum atvinnugrein- um. Með þessu móti er þörfin fyrÍT athugun verðhlutfalla sniðgengin. Það land, sem athugað verður, er tiltölulega ríkara af fjármagni en vinnuafli. Óþarft er að athuga nema annað landið. Áhrifin, sem rakin verða, eiga sér stað fyrir áhrif breytinga á verðhlut- föllum varanna tveggja. Athuga verð- ur afleiðingar breytinga þessara, hvort sem hveiti eða úr eru launa- varan. 1. Hveiti sem launavaran. Eftir að viðskipti hefjast, verður meira en áð- ur framleitt af þeirri vöru, sem fram- leiðsluskilyrðin eru hliðhollari. Vinnu- afl og fjármagn leita þess vegna bæði yfir í hveitirækt. Það fjármagn, sem nægði einum manni við úrsmíði, dugir ekki til að halda einum manni við hveitirækt, ef kaupgjald helzt ó- breytt. Um leið og notkun vinnuafls vex í hlutfalli við notkun fjármagns í hveitirækt, fellur framleiðni vinnuafls á jaðrinum og þá jafnframt launa- stiginn. 2. Ur sem launavaran. Þar eð vinnuafl og fjármagn hafa bæði flutzt yfir í hveitirækt, er orðið eftir í úr- smíði minna fjármagn en áður í hlut- falli við vinnuafl. Ef nota skal vinnu- afl að fullu við þær aðstæður, þurfa launahlutföll vinnuafls og fjármagns að breytast. Af þessum sökum fellur framleiðni á jaðrinum bæði í úrsmiði og hveitirækt. Andhverfar aðstæður virðast þann- ig leiða til sams konar árangurs. „Milliríkjaverzlun hefur óhjákvæmi- lega í för með sér, að kaupgjald fá- gæta þáttarins minnkar, mælt í hvaða 256
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.